Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 114
116 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: aldri; sonur Steingríms og Elizabetar Thorsteinsson, landnema í Kandaharbyggð í Saskatchewan. JÚLl 1949 3. Mrs. Jón Daníelsson (maður hennar lést 1930), á sjúkrahúsi í Deer Lodge, Man., nærri áttræð að aldri. 3. Velgerður Jóhanna Jónsdóttir, ekkja Guðjóns Erlendssonar (d. 1914), að High Bluff, Man. Fædd í Efstadal í Laugardal 12. marz 1866. Foreldrar: Jón Ingimundarson og Þorbjörg Jóns- dóttir Grímssonar. Kom til Canada með manni sínum 1899 og settust þá þegar að á Iligh Bluff. 8. Svanborg Sigurðsson, ekkja Sigurmundar Sigurðssonar fyrrum kaupmanns í Árborg og að Churchill (d. 1934), á Grace sjúkra- húsinu í Winnipeg, 72 ára að aldri. Fædd að Dæli í Skíðadal í Svarfaðardalshreppi í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar: Sigfús Jónsson og Björg Jónsdóttir, íandnemar í Geysisbyggð; fluttist með þeim af Islandi til Nýja-íslands 1883. 11. Jónas Lárus Johnson, á Poplar Point, Winnipeg-vatni, að fiski- veiðum, 59 ára gamall. Foreldrar: Auðunn og Sigríður John- son, er bjuggu um langt skeið að Gimli. 14. Sveinn Thorvaldson kaupmaður frá Riverton, á sjúkrahæli dóttur hans, Mrs. T. R. Couch, Winnipeg, Man. Fæddur að Dúki í Sæmundarhlíð í Skagafirði 3. marz 1872. Kom vestur um haf með foreldrum sínum, Þorvaldi Þorvaldssyni og Þuríði Þorbergsdóttur, hreppstjóra Jónssonar, er settust að i Ámes- byggð í Nýja-lslandi. Hafði síðan laust eftir aldamót verið kaupmaður í Nýja-lslandi. Viðkunnur forystu- og framtaks- maður í sveitamálum og áhrifamaður í félagsmálum Islendinga vestan hafs almennt. Albróðir dr. Thorbergs Thorvaldson pró- fessors í Saskatchewan. 14. Aðalsteinn Kristjánsson byggingameistari, Hollywood-borg, Calif. Fæddur á Bessahlöðum í Öxnadal í Eyjafirði 14. apríl 1878. Foreldrar: Kristján Jónasson og Guðbjörg Þorsteins- dóttir, er síðar bjuggu að Flögu í Hörgárdal. Kom vestur um haf til Canada 1901, en hafði dvalið langvistum í Bandaríkj- unum. Stórhuga athafnamaðm og kunnur fyrir fróðleiksið- kanir sínar og ritstörf; ánafnaði Islandi og Manitoba-háskóla stórfé í erfðaskrá sinni. 23. Sigríður Þorleifsdóttir Friðriksson, ekkja Friðriks Friðriks- sonar (d. 1927), á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd 25. ágúst 1864 að Reykjum á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Þorleifur Jónsson og Sigríður Þorbergsdóttir. Kom frá íslandi til Canada 1887 og hafði um langt skeið verið bú- sett í Lögbergs-byggðinni í Saskatchewan. 27. Sigurbjörg Guðrún Bjarnason, ekkja Sigurðar Bjarnasonar í Brandon, Man. Fædd 1879 að Ilúnstöðum í Víndhælishreppi í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Guðmundur Sigvaldason og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.