Afturelding - 01.03.1970, Blaðsíða 2

Afturelding - 01.03.1970, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT Forsíðumynd: Frá Hallormssiað. Bls. (Ljósm.: Sigurgeir Sigurjónsson). Hvíta rósin 3 Hún tók sér tíma.............................. 5 Opið bréf til Kreml ........................ 6 Hvemig er heimili þitt? .................... 10 Gestur af fjarlœgu landi ........ 11 Á rétta leið ................................ 12 Þetta viljum við vita 14 Kona rís upp frá dauðum .................... 15 Þrjár sýnir í lok tímanna .................. 17 Draumur opnaði augu hans ................... 19 Sálmur eftir Guðríði Þóroddsdóttur .......... 19 Nokkrar mínútur með Lewi Pethrus............. 22 Vígsluhátíð Fíladelfíusafnaðarins í Rvík 24 Myndasíða frá vigsludeginum ................. 25 Söngkór Fíladelfíusafnaðarins, undir stjórn Áma Arinbjamarsonar . . 26—27 Hanna Bjamadóttir syngur 28 Nokkrir leiðandi brœður (mynd) .............. 29 Enn frá vígsludeginum (mynd) ................ 30 Völva og Spiritismi ......................... 31 Leyfist mér að spyrja ....................... 34 Gengið á sprekafjörur........................ 36 Ekkert að óttast (Titanic sekkur) ........... 38 Þar kostar það eitthvað að vera kristinn 39 Kafli úr bréfi .............................. 42 Sumum heimska — öðrum kraftur Guðs.......... 43 Sáu þeir báðir það sama? .................... 46 Guð strýkur í burtu öll tár ................. 47 Afturhvarf glœpamannaforingjans ............. 48 Þrjátíu vekjaraklukkur ...................... 50 Til lesenda Aftureldingar. Atturelding (þakkar lesendum sínum við- skiptin á umliönum tíma. Eins og verið hefuT um sinn kemur Afturelding út tvisvar á ári, hvort 'hefti 42 síður. — Árgangurinn kostar kr. 100,00. Gjalddagi or fyrsti septemher. 1 lausasölu kostar hvert hefti kr. 60,00. Vinsamlegast munið gjalddaga blaðsins. Sérstakar þakklr flytjum við þeim, sem greiða blaðið alltaf skilvíslega. Möppumar góðu. Enn höfum við tll sölu möppurnar góðu, sem eru einkar hentugar til þess að geyma Aftureldingu i. 1 hverrl möppu rúmast ttu árgangar at blaðlnu (20 hefti). Þannig er hægit að geyma blaðið í bóka- skáp, eins og pa.ð væri í bandi. Úr möpp- unni er svo hægt að taka hvaða hefti sem er og lesa þaó og setja það svo á sinn stað í möppuna aftur. Mappan kost- ar nú kr. 125.00. Sendum i póstkröfu allar bækur okkar svo og möppurnar. ef óskað er. Áletraðir kúlupennar. Kúlupenna með áletruðum biblíuorðum, höfum við einnig til sölu. Pennar þessir eru sérstaklega hentugir og tilvaldir sem tækifærisgjafir. Verð aðeins kr. 25,00. — Mikil sala hefur verið bæði á möppunum og pennunum. Á s.l. hausti hœkkaði öll prentun um 30 prósent. Ofan á það kemur svo mjög hœkkaður söluskattur. Afleiðing þess verður óhjákvœmilega sú, að 100 krónur útgáfa blaðsins neyðist til að hœkka verð blaðsins í kr. 100,00 árganginn. í lausasölu kr. 60,00 hvert hefti. Við vonum að viðskiptavinir okkar skilji þessa nauðsyn. Á umslagi blaðsins, neðan við heimilisfang, sézt hvaða ár kaupandi hefur greitt blaðið síðast. Eftir það er skuld. Ritstj.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.