Afturelding - 01.03.1970, Blaðsíða 41

Afturelding - 01.03.1970, Blaðsíða 41
frá borginni. Þær verða að fá skriflegt leyfi frá yfirvöldunum til þess aS fara meS matarpakka til ættingja sinna og vina, sem eru í fangelsi. 1 bréfi fyrrnefndra kvenna til „æSsta ráSsins,“ segir einnig aS borgarbúar bæSist aS hinum trú- uSu. Fjórum sinnum, segir í bréfinu, hafa gluggar heimilis Slöboda fjöls'kyldunnar veriS brotnir. Til sönnunar máli sínu lögSu þær fram mynd, er tekin hafSi veriS viS þær kringumstæSur, aS hópur fólks var aS biSja í heimili Sloboda, og steini var kast- aS gegn um gluggann inn á fólkiS. Tveir opinberir eftirlitsmenn brutust inn í heim- ili Ivan Sloboda á jólakvöld 1968. ÞaS var sama kvöld, sem tvær elztu dætur hans sátu á barna- heimili, óvitandi um hörmungar fjölskyldu sinnar heima, er móSir þeirra var dæmd til 4ra ára fang- elsisvistar. Stúlkurnar höfSu skrifaS til Moskvu og beSiS um leyfi til þess aS fá aS skreppa heim í nok'kra daga um áramótin. Þær fengu þetta leyfi og komu ‘heim, án þess aS vita hvílík hörmung hefSi gengiS yfir heimiliS. Allir ættu aS geta skiliS, hvílík aSkoma þetta hefur veriS fyrir systurnar, aS sjá 'þrjú yngri systkini sín svona á sig komin. Sárast tók þær til litla bróSur síns, þriggja ára gamals. FaSirinn reyndi aS hugga þær. En þaS er ekki létt fyrir föSur, aS vera 'bæSi faSir og móSir og sálusorgari í svona þungbærri reynslu. Konurnar skrifa: „ViS neySumst til aS afhjúpa iþessi atriSi, til þess aS þér getiS skiIiS, aS núverandi kjör hinna trúuSu í landinu eru óbærileg. ViS getum ekki þagaS yfir ]>ví meS köldu iblóSi, hvílíkar þján- 'ngar þær fjölskyldur líSa, sem fangelsaSar eru fyrir trúarafslöSu sína, eins og viS liöfum fært rök aS.“ Konurnar segja ennfremur: ÞaS er nauSsynlegt aS hefja einhverjar aSgerSir og hiS bráSasta til aS aflétta þessum ofsóknum og gefa trúuSu fólki > borginni Dubrovo rétt til þess aS lifa, njóta heim- ilisfriSar og frjálsræSis til aS ala upp börn sín, °g yfir höfuS aS njóta venjulegra mannréttinda.“ Mcira úr þessum atlhyglisverSu skjölum kvenn- anna birtum viS ekki aS sinni í Aftureldingu. En V>S hugsum okkur aS koma aS því aftur í næsta blaSi. Ekkert aS óttast Framhald aí bls. 38. En fyrir neSan ketilrúmiS sáu menn 300 feta langan skurS, þar sem sjórinn flæddi inn. LoftskeytamaSurinn sendi út neyðarkall til fjölda skipa: „Hjálpið okkur strax, við höfum rek- izt á borgarís.“ Skipstjórinn skipaði fyrir að losa skyldi björgunarbátana. „Konur og börn fyrst,“ kallaði hann, áSur en þeir voru látnir síga niSur. Hljómsveit skipsins spilaði fjörug danslög, til þess að róa farþegana. Nú byrjaSi framhluti skips- ins að sökkva dýpra og dýpra. Jafnframt lyftist afturhlu i þess meir og meir. Farþcgarnir sem eftir voru, sáu nú ekkert nema dauðann fyrir sér. Þegar síðasta vonin um björg- un var úti, hætti hljómsvei in að spila danslög. 1 stað þess hóf hljómsveit skipsins að’ spila sálminn: „Hærra minn GuS til þín.“ LoftskeytamaSurinn lagð’i frá sér heyrnartólið og klifraði út úr klefan- um, því að sjór var kominn i öll tæki hans, svo að þau voru orðin óvirk. I örvæntingu sinni sáust nú margir af farþegunum sem eftir voru, stökkva fyrir borð. Titanic stóð nú að kalla lóðrétt upp úr sjónum. Og hægt og hægt, með þungu, sogandi hljóði sökk það í djúp hafsins. Á meðan þessu fór fram, voru mörg skip á leið- inni á slysstaðinn. En þaS var komið undir morg- un, þegar fyrsta hjálparskipið kom á vettvang. Það var ótrúlegt í augum þeirra, að Titanic, sem talið var ósökkvandi, lægi nú á hafsbotni og að flestir af fanþegum þess, höfðu týnt lífi sínu. í dagrenningu gá'u þeir sem voru í björgunar- bátunum, ásamt þeim sem ennþá voru lifandi í sjónum, séð þennan feiknastóra borgarísjaka líða áfram. I allri sinni fegurð, bar það þó vott um hinn sorglega atburð, sem þarna hafði átt sér stað. Það var minnisvarði úr ís, yfir því skipi, sem menn höfðu treyzt sem alveg óskeikulu. Það er til fólk á jörðinni í dag, sem treystir mörgu því, sem þó eigi stenzt er á reynir. Til dæmis treysta margir menn því, að þeir geti frelsazt fyrir góðverk sín. Þeir halda, að ef maður fari í kirkju, við og við, geri öSrum gott, og lifi heiðarlegu lífi, þá sé allt í lagi. En Guðs orð tokur það skýrt fram að þctta sé alls ekki nóg. Biblían segir: „Fyrir 41

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.