Afturelding - 01.03.1970, Blaðsíða 10
IRIS AHLBERG:
HVERNIG ER HEIMILI ÞITT?
..Það skal vanda sem vel d a3 standa".
I amerísku blaði gat að lesa fyrir stuttu við-
brögð ungrar og nýgiftrar konu við þær kringum-
stæður, að fasteignasali nokkur bauðst til þess að
selja ungu hjónunum hús.
— Hvers vegna eigum við að kaupa hús? spurði
unga konan. Ég fæddist í sjúkrahúsi, alin upp á
uppeldisstofnun, hlaut menntun mína á stúdenta-
garði, trúlofaðist í bifreið og giftist á skrifstofu
hjá friðdómara. Ég borða daglega á kaffihúsi, bý
í leigurúmi, nota alla fyrrihluta daga til knatt-
leika (golf) og seinnipartana til að spila vist
(bridge). Á kvöldin fer ég í danshúsin eða kvik-
myndahúsin. Þegar ég verð veik, er ég flutt á
sjúkrahús, og þcgar ég dey sér jarðarfararskrif-
segir við þig: „En á þeim degi mun ég ákveða
Góg samastað, legsíað í ísrael, Abarímdal, fyrir
aus'.an hafið. Menn munu girða fyrir Abarímdal.
Þar munu þcir grafa Góg og allan liðmúg hans
og nefna hann Gógsmúgadal.
Og ísraclsmenn munu vera að jarða þá í sjö
mánuði, til þess að hreinsa landið.
Og allur landslýðurinn skal starfa að þeim
grefti, og það skal verða þeim lil frægðar þann
dag, er ég gjöri mig dýrlegan, segir Herrann
Drotlinn“ (Esek. 39, 11—13).
NiSurlags orS: „Þetta „opna bréf“ til Kreml,
skrifað af Esekíel Búsísyni spámanni og presti í
Kaldcalandi, hefur Guð gefið okkur í Biblíunni.
Það er ekki aðeins skrifað til Sovéiráðamanna í
Krcml, heldur til allra manna, sem á jörðu lifa.
Og þcgar það, sem bréfið talar um, byrjar að
koma fram, eins og öllum má nú Ijóst vera, eiga
allir að vita, að við lifum á hinum allra síðustu
tímum. Þetta er því hið mikla tímanna tálcn!
A. E. sneri á íslenzku.
stofan um útför mína. — Það eina sem við þurf-
um eru tryggingar.“
Þannig talaði þessi unga ameríska kona. En hve
satl er það ekki, sem hún segir, og hve sorglegt er
að heyra það. Hin brýnasta þörfin í dag, er sam-
ræmisríkt heimilislíf, sem nýtur gleði og friðar.
Þegar Elísabet Englandsdrottning var heiðurs-
gesiur á alþjóðlegu heimilissambandsþingi í Royal
Albert Ilall, ekki fyrir löngu, sagði hún: „Hið
kristilega heimilislíf er fyrirmyndin, sem við verð-
um að keppa að til þess að ná til þess samræmis,
sem nauðsynlegt er fyrir allt mannkyn!“
Við skulum ávallt minnast þess, að heimili er
ekki það sama og samsafn dýrra húsmuna, vand-
aðra gólíábreiða og glitrandi ljósakróna í loftinu.
Heimili okkar getur verið stórt eða lítið, íburðar-
mikið eða fátæklegt, í stórri eða lítilli borg, eða
úd í sveit, það er alveg það sama: Það er sama-
staður okkar. En hamingjusamasta heimilið er hið
kristna heimili.“
Það hefur verið sagt, að fyrir hinn kristna ein-
stakling þá sé heimilið staður hinna mörgu tæki-
færa. Hitt er þó deginum ljósara, að heimilið er
allt of oft gert að samastað ósigra og óhamingju.
Við skiljum öll. hvað þetta þýðir. Margir lifa öðru
vísi u'.an heimilis síns, en í því. Við erum með
vinum okkar u'.an heimilisins. En heima erum við
kannski súr á manninn, eigingjörn og Iaus við allt
umburðarlyndi. Áreiðanlega á þetta einhverja skýr-
ingu. Utan heimilisins eigum við félagsskap með því
fólki, sem við eigum sameiginleg áhugamál með.
Þetta fólk fellur okkur vel í geð vegna skildra
sjónarmiða. Heima verðum við aftur á móti að lifa
með fólkinu eins og það er. Ilvern dag verðum við
að vera samvistum við það. Þar sjáum við hvern ein-
s akling í nærmynd undir ölhnn kringumstæðum.
Ilins vegar sjá utanheimilisvinirnir okkur aðeins
Framh. á bls. 13.
10