Afturelding - 01.03.1970, Blaðsíða 52

Afturelding - 01.03.1970, Blaðsíða 52
BÓKIN, E R SANNAR AGÆTI SITT. Síðan bókin, Heimur í báli, eítir Billy Graham var gefin út, hefur hún sannað ágæti sltt á bann veg, aö það hefur verið jöfn og stöðug sala á henni. Allir sem lesa hana líúka upp einum munni um ágæti hennar. Enn er hún til i bókasölu okkar, en hve lengl það verður, þorum vlð ekki að segja neltt um, svo að þeir sem hafa áhuga á að elgnast bessa einstæðu bók, ættu að bregða fljótt við. — Hér skulu tllfærð nokkur orð, sem prentuð eru á kápu bókarlnnar. .....1 bókinnl leitast höfundur við að svara þeim spurningium, sem iþyngja öllu mannkyni í dag: Hver er orsök þeirrar hrynjandi heimsmyndar, sem blasir við sjónum allra? Hvað hefur komlð fyrir heiminn? Hver er orsökln? Er nokkur von til björgunar? Lesandl bókarinnar heíur það á vitund slnni, að þvi lengra sem hann les bókina, sé hann meira og melra að nálgast svarið við öllum þessum spurningum, unz höfundur kemur með það markvisst og grundvallað. Fáir munu voga að segja að svarlð sé rangt. Einn af þeim sem ekki dró i efa að það væri rétt, var fyrrverandi forsætisráðherra Breta, stjórn- málajöfurlnn Winston Churchlll, því að hann játaði i lok gagnmerks vlðtals, er Biily Graham átti við hann 1954: ,Ég eygi ekki mikla von fyrir framtiðina, nema þá sem þér bendið á: Við verðum að snúa okkur til Guðs. Framar öilu öðru þarf islenzka þjóðin að vakna á þessu sviði. Hver sá sem útbreiðir bók þessa verður beint eða óbeint boðberl þess boðskapar er felst i svarl hlns brezka stjórnvitrings: Við verðum að snúa okkur tll Guðs. HEIMUR BALI Verð bókarinnar er kr. 390,00. Verð hljómplötunnar er kr. 200,00. N Ý HLJÓMPLATA. Fyrsta hljómplatan sem Hörpustrengir, Hátúni 2, Reykjavík, gaf út, var hljómplatan með Svavarl Guðmundssyni. Sú hljómplata seldlst mjög vel. Margir sem keyptu hana, spurðu hvort ekki mætti vænta innan skamms hljómplötu *neð Fíladelfíukórnuni i Reykjavík. Þessi hijómplata, sem svo margir hafa spurt um, er nú komln út. Væntum við að hún fál eins góðar móttökur og hin fyrrl. Á hljómplötu Fíladelfiukórsins eru þesslr sálmar: □ Góði Jesús, gakk ei framhjá — □ Þér hlið, lyftið höfðum — □ Hann liflr, hann llflr — □ Lofið vorn Guð — Einsöngvarl með kórnum er Svavar Guðmundsson. Hörpustrengir, Hátúni 2, Rcykjavfk. Kr. 85.00 Kr. 85,00 Kr. 85,00 Söluskattur er innifalinn í verðinu. PERLUR 2 Kr. 85,00 Kr. 85,00 Gerizt áskriiendur að „AFTURELDINGU", málgagni Hvítasunnumanna á Islandi. Kemur út tvisvar á ári, 52 blaðsíður í senn. BARNABLAÐIÐ kemur einnig út tvisvar á ári, 44 blaðsíður hverju sinni, flytur skemmtilegt og göfgandi efni fyrir börn og unglinga. — Áskriftarsími blaðanna er: 20735.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.