Afturelding - 01.01.1981, Síða 3

Afturelding - 01.01.1981, Síða 3
uðir hafa komiö fram og boöað heimsendi og tilfœrt stund dag og ár. Affyrrgreindu sést að slíkt stenst alls ekki. Afturelding varar mjög við fullyrðingum gagn- Varr slíku. Hún hafnar öllum sýnum ogdraumum, eða •’Spádómum “ sem segja annað en Ritningin. Fullyrð- Uni við að allt slíkt eru falsspádómar, sem timasetja heimsendi við dag, mánuði eða ár. ■4 ð hefir verið spurt: „ Verður heimsendir í nœsta kjarnorkustríði?" Svarið er afdráttarlaust nei! Ritningin talar um kjarnorkustríð og hrœðilegar afleiðingar, sem þeim munu fylgja. Jafnframt eru dregin fram í Ritningunni lýsingar á þeim ragna- rökum, er hrjá munu jarðarbúa. Ógnvekjandi er að lesa um geisla af ýmsum tegundum, sem allir vita, að eru til í öag og verða notaðir þá, ásamt hinni hroða- ^egu „nifteinda-sprengju Sá er þetta ritar, vill alltaf hafa vaðið fyrir neðan slS °g halda sér viðþað, — ersannara reynist. Jafnvel um Spádóma Heilagrar Ritningar, þá verðum við skammsýnir menn, að viðurkenna sannleikann í l. K°r. 13. 9. „Því að þekking vor er í molum og spá- dómur vor (ekki Ritninganna), — er í molum. “ Eftir meira en 40 ára staðfastan og trúan Biblíu- lestur er greinarhöfundi þetta Ijóst. Biður hann les- endur um að lesa tilfœrða Ritningarstaði og sann- Profa út frá þeim, það sem hér er skrifað um. Opinberunarbókin 6. kap. 3.—4. vers greinir frá heimsófriðnum 1914—18. Sami kapituli sömu bókar, versin 7—8, greinir frá heimsófriðnum 1939—1945. ^ersin 12—14 í sama kapitula tala áfram um ófrið, et nú er ekki talað um sverðið, sem vopn. „Himin- um sviptist burt eins og bókfell, sem saman er vafið. “ — Kraftar himnanna (ouranos) munu bifast, segir Jesús, Lúk. 21:26. Rétt er að atomið var notað I fyrsta sinni gegn Japönum í lok heimsófriðarins 1939—1945, gegn öorgunum Nagasaki og Hirosima. Ófriðurinn í Evrópu vannst í undum enskra, rússneskra og amer- 'skra hermanna og þeim er börðust með þeim. At- Inirðirnir í Japan voru vísbending um það sem skal koma og verður ekki umflúið. Syndugt mannkyn kallar þetta sjálft yfir sig. Uvað segir Ritningin um atomstríð? Það verður gegn ísrael, en sá er hefur stríðið mun sJolfur farast í ógnum atómsins. Les nú 38. kapitula I-sekíe/sbókar. Harmleikurinn (og það eru öll stríð) 'tcer hámarki í versinu 22: „Og ég vilganga í dóm við l’ann með drepsótt (sýkla og gashernaður, aths. höf), eldi og brennisteini vil ég láta rigna yfir hann. “ Hvað er eldurinn og brennisteinninn, sem gefur mikinn reyk, annað en atomið? í sömu bók 39. kap. versið 6 greinir áfram frá atominu. „Ég vil steypa eldi yfir Magog. “ A rásaraðilinn mun hljóta legstað í ísrael sbr. 11. vers. og 9. versgreinirfrá að orkuskortur mun verða úr sögunni í heil sjö ár, með því eldsneyti, sem þeir elda með. Lesarinn athugi það, að i þessum ragnarökum, verður svo gengiðfrá Gogog Magog, að þeir verða ekki með I herferðinni, sem endar gegn ísrael við Harmagedon. Þar verður þá annað atom- stríð og ekki ferst heimurinn fyrir það! Opinberunarbókin greinir frá þessu I 9. kapitula. Þar er greint frá tœkjunum, er notuð verða við sprengjurnar, 9. versið: þoturnar. Þar er greint frá staðsetningu stríðsins. Við fljótið mikla Eufrat, sem rennur í Persaflóann. í 15. versinu er greint frá þeim hernaðarbandalögum sem taka þátt í hildarleiknum. Veldi Antikrists. Veldi falsspámannsins. Konung- arnir, sem koma úr „Sólaruppkomustað" Opinber- unarbókin 16:12. Síðast en ekki síst ríki þriðja heimsins. Antikristur mun verða oddamaður Vestur- landa og falsspámaðurinn oddamaður landa oliu- gróðans, — Islams. Versið 18 greinir frá atom- sprengjunum. ‘A hluta mannkyns verður eytt. Þvílík málagjöld synda og vantrúar, nautnalífs, ofdrykkju og eiturlyfjaneyslu. Sódómu og Gómorru var eytt, þegar syndirnar hlóðust allt upp til himins. (I. Mós 18:20).' Skyldi vanta mikið á hjá núverandi kynslóð að hún nái eins langt með syndir sínar, eins og forðum í Sódomu og Gómorru? Við þessi endalok styrjalda og heimsófriðar, verður nú framundan friðarríki Drottins vors, 1000 ára ríkið. Það verðurá jörðinni. Les um það í Jes. 2:1—4 og ennfremur 11. kap. versin 1—9 undirstrikið, þar sem segir að „jörðin sé full af þekkingu á Drottni". Það verður fyrst eftir þúsundárarikið, sem Ritn- ingin talar um Nýjan himinn og Nýja jörð. Jes. 66:21 og Opinberunarbókin 21. kapituli ogfyrstu 5 versin í 22. kapitulanum. Símon Pétur ritar i s'tðara bréfi sínu, um endi heims og stendur þar í 3. kapitula versin 8—14 „Þá munu himnarnir með miklum gný líða undir lok. Jörðin og þau verk sem á henni eru uppbrenna. “ t 11. versi segir: „Þar eð þetta ferst allt þannig, hversu beryður þá að framganga í heilagri breytni og guðrœkni. Vakið, verið viðbúnir. Þvi Herra yðar kemur þegar þér eigi œtlið. “ Ritstjórinn.

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.