Afturelding - 01.01.1981, Page 17

Afturelding - 01.01.1981, Page 17
1 FRÁ SÍBERÍU Sitjandi frá hægri: Pétur Vastsjenko, Augustina Vastjenko og María Khinykalova. Standandi frá hægri: I.ilja Vasts- jenko, Lidia Vastsjenko. Tiomfei Khykalov og Ljuba Vastsjenko. stöðum, pappírar um fangabúðavist, afrit af opin- berum skýrslum og kröfum, kvittanir frá stjórnar- deildum, fæðingar- og dánarvottorð og margt fleira. Meðal þeirra sem tekið hafa upp hanskann fyrir hvítasunnumennina frá Síberíu, eru 50 öldungar- deildarþingmenn í Bandakjunum sem hafa skorað á Bréznev að leyfa þeim að flytjast frá Sovétríkjun- um. Allt fram að þessu hafa allar áskoranir og við- leitni til að hafa áhrif á þarlend stjórnvöld, engan árangur borið. Kristnir íslendingar! Gleymum ekki þeim sem illt líða sakir nafns Jesú Krists. Minnist bandingjanna, sem vœruð þér samband- ingjar þeirra. Minnist þeirra er illt líða, þar sem þér sjálfir eruð einnig með líkama. Heb. 13.3. Heimildir: Ropet Fra Öst og The Siberian Seven HSG

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.