Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 7

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 7
Föðurbróðir konungs: Valdimar, fæddur 27. október 1858; honum gift 22. október 1885 María Amalía Franziska Helena, prinzessa af Orléans, f. 13. jan. 1865, dáin 4. dez. 1909. Börn þeirra: a. Áki (sjá hér á eftir). b. Axel Hristján Georg, fæddur 12. ágúst 1888; honum gift 22. maí 1919 Margrét Sofía Lovísa Ingibjörg, prinzessa af Svíþjóð, f. 25. júní 1899. c. Eiríkur (sjá hér á eftir). d. Viggó (sjá hér á eftir). e. Margrét Francoise Lovísa María Helena, fædd 17. sept. 1895, gift 9. júní 1921 Renatus Karli Maríu Jósep, prinzi af Bourbon-Parma, f. 17. okt. 1894. Áki Kristján Alexander Róbert, fæddur 10. júní 1887, prinz og greifi af Rósenborg; honum gift Í7. janúar 1914 greifadóttir Matthildur Calví dí Bergóló, prinzessa og greifaynja af Rósenborg, fædd 17. sept. 1885. Eiríkur Friðrekur Kristján Alexander, f. 8. nóv. 1890, greifi af Rósenborg; honum gift 11. febr. 1924 Lois Ðooth, greifaynja af Rósen- borg, f. 2. ág. 1897. Þau skildu 30. júní 1935. Viggó Kristján Adólfur Georg, f. 25. dez. 1893, greifi af Rósen- borg; honum gjft 10. júní 1924 Eleanor Margaret Green, greifaynja af Rósenborg, f. 5. nóv. 1895. Samkvæmt lögum um ákvörðun tímans 16. nóv. 1907 skal hvarvetna á íslandi telja tímann eftir miðtíma á 15. lengdarstigi fyrir vestan Greenwich. / almanaki þessu eru því allar stundir taldar eftir þessum svonefnda íslenzka miðtíma, 27 mínútum 43,2 sekúndum á undan miðtíma Reykjavíkur. Hver dagur er talinn frá því klukkan er 12 að nóttu (miðnætti) til sömu stundar næstu nótt, svo að þær 12 stundir, sem eru frá miðnætti til klukkan 12 að degi (miðdegis), eru táknaðar með »f. m.« (fyrir miðdegi), en hinar 12 frá miðdegi til miðnættis með »e. m.« (eftir miðdegi). (3)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.