Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 8

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 8
Árið 1938 er sunnudagsbókstafur B, gyllinital 1 og paktar 29. Lengstur sólargangur í Reykjavík er 20 st. 56 m., en skemmstur 3 st. 57 m. MYRKVAR. Árið 1938 verða 4 myrkvar alls, tveir á sólu og tveir á tungli. 1. Almyvkvi á tungli 14. maí, sést eigi hér á landi. 2. Almyrkvi á sólu 29. maí, sést eigi hér á landi. 3. Almyrkvi á tungli 7. nóvember. Myrkvinn hefst kl. 7 41 e. m. og kl. 8 45 e. m. er tunglið orðið almyrkvað. Það er byrjað að lýsast aftur kl. 10 08 e. m. og kl. 11 12 e. m. er myrkvanum lokið. 4. Deildarmyrkvi á sólu 21,—22. nóvember, sést eigi hér á landi. (4)

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.