Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 49

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 49
45 landa, sem þeir ætla til, og síðast en ekki sízt tungumál og kristniboðsvísindi. En um undirbúningsmenntun kristniboða er mikið rætt nú á tímum. Vilja t. d. sum- ir sértrúarflokkar bafa liana sem minnsta, en leggja alla áherzluna á andlegu hliðina, trúarlífið sérstaklega og áhugann. Aðrir vilja hafa undirbúningsmenntun- ina mjög mikla, helzt háskólameuntun í ýmsum greinum. Virðist þeirri stefnu vera að aukast fylgi, sem gerir miklar kröfur til menntunarinnar. Og reynslan sýnir, að stóru félögin, sem veita mönnum sínum mikla menntun, hafa gott skipulag, vinna bezt og ódýrast og Idjóta lang mesta og bezta árangurinn af starfi sínu. En kristni- boðsstarfið miðar, sem kunnugt er, að því að grundvalla kirkju Krists meðal þeirra þjóða, sem ennþá eru alveg eða að miklu leyti án hans. Það yrði of langt mál að fara út í allt það, sem hér kemur til greina. En ég ætla að vekja eftirtekt áheyrenda minna á kristni- boðsvísindunum, bæði af því að þau eru tiltölulega lítið þekkt hér á landi, og frem- ur ný vísindagrein, sem er að aukast fylgi, ekki aðeins við kristniboðsskóiana, heldur einnig við háskólana t. d. í Berlín, Kaup- mannahöfn, Lundi, Upsala og víða í hin-

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.