Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 50

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 50
46 um enska heimi. í Þýzkalandi er sérstakt kristniboðs-vísindafélag. Kristniboðsvísindum má skipta í þrennt: 1. Trúarbragðavísindi, um trúarbrögð hinna heiðnu þjóða, sem kristniboðar hafa starfað og starfa meðal. 2. Kristniboðssaga, um útbreiðslu kristin- dómsins og orsakir hennar. 3. Kristniboðsfræði, um starfsaðferðir á kristniboðsakrinum, skipulagning hinna nýju kirkna, uppeldi þjóðanna trúarlega siðferðislega og þjóðfélagslega. Allt þetta þarf kristniboðinn að hafa kynnt sér sem rækilegast, áður en hann fer út á kristniboðsakurinn. Þetta á að hjálpa honum til að leysa hin miklu vanda- mál nútímans. Eitt af þessum vandamálum er t. d. sú mikla hætta við trúarbragðasamsteypu, sem allvíða kemur fram nú á tímum. Þar koma trúarbragðavísindin að góðu liði,’ en þau eru aðallega fólgin í því að rannsaka hin frumstæðu trúarbrögð heiðnu þjóðanna og bera þau saman, ennfremur að skýra frá þróun þeirra, uppruna, eðli og sögu hinna ýmsu ekki-kristnu trúarbragða. Þannig kynnist kristniboðinn hinum sterku og veiku hliðum hinna trúarbragðanna; enn- fremur lærir hann að gera greinarmun á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.