Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 64

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 64
Yfirlit yfir kirkjulega viðburði. I. Fundir og mót. Prestastefnan var haldin í Reykjavík 1.—3. júlí 1937. Um 50 prestvígðir menn sóttu stefnuna. Af málum, sem rædd voru, má neína: »Kirkjan og stjórnmálin*, fram- sögumaður Magnús Jónsson prófessor; »Prestslausu brauðin«, framsögumaður síra Friðrik Rafnar og »Kirkjumál Reykjavík- ur«. Einnig voru flutt nokkur erindi, þar af tvö opinberlega í Dómkirkjunni. Áskor- un var samþykkt til Alþingis um »að láta lögin um prestakallasjóð koma aftur til framkvæmda nú þegar». AðaLfundur Prestafélags íslands var að þessu sinni haldinn 27.—28. ágúst. Fund- inn sóttu 23 prestvígðir menn. Aðalumræðu- efni fundarins var: »Samvinna presta«. Málshefjandi var séra Guðbrandur Björns- son. Ennfremur var eitthvað rætt um »Kirkjuna og útvarpið«, »Yídalínsklaustur« o. fl. — Stjórn Prestafélagsins er nú þann-

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.