Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 65

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 65
61 ig skipuð: Formaður: Ásmundur Guð- mundsson, ritari: Magnús Jónsson, Árni Sigurðsson, Bjarni Jónsson og Friðrik Hall- grímsson. Sambandsþing íslenskra kristniboðsfélaga var lialdið í Reykjavík 25.—26. júní. Full- trúar frá 6 félögum sóttu þingið. Aðalmál þess var afstaðan milli ytra og innra trú- boðs. I sambandi við þingið flutti séra Sigurður Pálsson erindi í Dómkirkjunni um »kristindóm og kirkju«. Kristilegt mót fyrir unga pilta í Reykja- vík og Hafnarfirði béldu unglingadeildir K. F. U. M. í báðum bæjunum sameigin- legt í Kaldárseli 5.—6. júní. Þátttaka var svo mikil, að eigi var unnt að sinna fleir- um, eða um 100. Þar var t. d. rætt efni svo sem: »Kristur og æskan«, þar sem um 15 ungir piltar tóku til máls og gáfu skýra vitnisburði. Einnig voru flutt erindi og hugleiðingar. Þetta mót var annað í röð- inni sömu tegundar, en mun fjölmennara hinu 1‘yrra. Aðaldeildin í K. F. U. M. í Reykjavík og Hafnarfirði bélt sameiginlegt mót fyrir meðiimi sína og starfsmenn félaganna í

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.