Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 66

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 66
62 Kaldárseli 11.—12. sept. Var þar rætt ým- islegt, sem við kemur starfinu og erindi flutt og hugleiðingar. II. Embætti. Nýr vígslubiskup í Skálholtsstifti var kjör- inn snemma á árinu í stað Sig. P. Sívert- sens prófessors. Séra Bjarni Jónsson, dóm- kirkjuprestur í Reykjavík hlaut meir en helming allra greiddra atkvæða. Var hann vígður til þess embættis af öiskupi lands- ins í kirkju sinni hinn 4. júlí. Um 50 prestar í embættisskrúða tóku þátt 1 hinni hátíðlegu athöfn. í HóLastifti var einnig kjörinn nýr vígslu- biskup 6éra Friðrik Raínar á Akureyri. Vígsla hans fór fram á Hólum 29. ágúst. Um 30 prestar tóku einnig þátt í þeirri at- höfn. Prestar vígðir voru þessir: Gísli Bryn- jólfsson settur prestur að Kirkjubæjar- klaustursprestakalli í Vestur-Skaftafellspró- fastsdæmi. — Eiríkur J. Eiríksson ráðinn aðstoðarprestur að Núpi í Dýrafirði. Kristniboði vígður. Hinn 27. júní fór

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.