Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 67
63
fram sérstæð athöfn í kirkjusögu Islands.
Biskup landsins vígði Jóhann Hannesson
guðfræðikandidat, ættaðan frá Hálsi í Grafn-
ingi, til starfs á vegum norska kristniboðs-
félagsins í Kína. Þetta er fyrsta kristniboðs-
vígslan, sem fram fer hér á landi.
Lausn frá prestskap hafa fengið þeir
Sveinn Guðmundsson í Arnesi, Garðar
Svavarsson í Djúpavogi, en vinnur nú við
preststsörf í úthverfum Reykjavíkur, og
Matthías Eggertsson í Grímsey, er þar hafði
þjónað í 44 ár.
Látnir prestar. Hálfdán Guðjónsson
vígslubiskup í Hólastifti andaðist 7. mars
73 ára að aldri. Hann var prestur í 43 ár
og þaraf vígslubiskup í 9 ár. — Sigíús
Jónsson síðast kaupfélagsstjóri á Sauðár-
krók andaðist 8. júni. Hann hafði látið af
prestskap 1919. — Guttormur Yigfússon
andaðist 25. júní, 92 ára að aldri. Hann
þjónaði síðast Stöð í Stöðvarfirði. — Jakoh
ó. Lárusson andaðist 17. sept. eftir 7 ára
vanheilsu. Hann var lengst af prestur að
Holti undir Eyjafjöllum.
Laus prestaköll voru á árinu auglýst til
umsóknar eigi færri en 12 eftir loforði