Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 68
64
kirkjumálaráðherra, þar sem lögin um sam-
steypu prestakalla náðu ekki fram að ganga
á Alþingi. — En um fæst af þessum presta-
köllum mun liafa verið sótt.
Samkeppnisprófi um dósentsembættið í
Guðfræðideild Háskólans lauk í byrjun
marz. 5.—6. marz héldu keppendur erindi
um efni, þau er dómnefndin hafði úthlut-
að þeim. Dómnefnd var sammála um það
í dómi sínum, að séra Björn Magnússon
hefði borið af hinum og lagði til, að hon-
Hin yrði veitt embættið. Skömmu eftir að
dórnur liafði verið felldur, setti ráðherra
B. M. til að gegna embættinu. Dómnefndin
var skipuð tveimur íslenzku prófessorunum,
einum dönskum, biskupi og fríkirkjuprest-
inum í Rvík. — í nóv. skipaði samt ráð-
herra séra Sigurð Einarsson til að gegna
embættinu, að fenginni umsögn próf. Ny-
grens í Lundi um keppendurna-
Embættisprófi í guðfræði lauk að þessu
sinni aðeins einn stúdent, Gunnar Sigur-
jónsson, með I. eink.. 107 stigum. Gunnar
er einn af ritstjórum Bjarma.
III. Starf og félög.
Messur voru alls fluttar samkv. skýrslu
biskups 3675 innan Þjóðkirkjnnnar, en 118