Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 69

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 69
65 í fríkirkjunum. Altarisgestir voru 5185 á öllu landinu. Fermd voru 1219 ungmenni. K. F. U. M og K. F. U. K. í Reykjavík hafa á árinu eignazt nýja og veglega við- bótarbyggingu við hús sitt. Gólfflötur þess hefur tvöfaldast, og aðal samkomusalurinn mun vera einn með stærstu samkomusöl- um í bænum. Ennfremur eru í húsinu nokkrir minn’ salir. Húsið og allur útbún- aður þess er hinn prýðilegasti, svo líklegt er að félögunum verði til mikils léttis í starfinu. Starl' félaganna hefur vaxið mjög á síðari árum, og eru sérstaklega unglinga- deildir (14—17 ára) beggja félaganna taldar 1 blórna. Eitthvað á annað þúsund manns munu nú að jafnaði koma á stærri eða minni fundi í húsinu í hverri viku. / úthverfum Reykjavíkur hefur verið unnið nokkuð kirkjulegt starf undanfarið. Séra Garðar Svavarsson heíur haldið guðs- þjónustur, auk'sunnudagaskóla, fyrir íbúa Laugarneshverfis og nágrennis í skólahús- inu þar. Nokkur undirbúningur hefur þeg- ar verið halinn að kirkjubyggingu fyrir þau hverfi. — I Skerjafirði hefur einnig verið haidið uppi sunnudagaskólastarfi fyr- ir börn, í skólahúsinu.

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.