Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 70

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 70
66 Ferðalög presta og leikmanna. Kirkju- ritið skýrir frá því, að séra Guðbrandur Björnsson og séra Þorsteinn Jóbannsson liafi ferðazt um Strandaprófastsdæmi, séra Helgi Konráðsson og Pétur Sigurðsson um Suður-Múlasýslu og séra Friðrik Rafnar og Valdimar Snævar um Norður-Múlasýslu. Kristilegt félag útvarpsnotenda var stofn- að í Reykjavík á þessu ári. Stofnendur kváðu vera um 100. Tilgangur félagsins á að vera sá, *að stuðla að því eftir megni, að útvarpið efli sem mest kristnina í land- inu og hverskonar menningu andlega og siðferðilegaT. Félagio er óháð öllum stjórn- málastefnum. Enn hefur félagið eigi kom- ið neitt fram opinberlega. Félagið Vídalínsklaustur í Görðum var stofnað á liéraðsfundi Kjalarnesprófasts- dæmis í október, til þess að vinna að fjár- söfnun til framkvæmda á hugmynd þeirri, er áður hafði verið framsett og víða rædd, að koma á fót kirkjulegu, lúthersku mennta- setri að Görðuin á Alftanesi. Kristilegt Stúdentafélag, sem stofnað var á 25 ára afmæli Háskóla íslands 1936, hef- ur starfað nokkuð á árinu. Það hélt fundi

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.