Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 77

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 77
73 anir voru lokaðar vegna, 1. maí hátíðarinnar, og varð það til að auka, aðsðknina. að kirkjununn Allar kirkj- ur voru troðfullar, og blessuninni, er prestarnir fluttu mannfjöldanum, er stðð fyrir utan, með orö- unum: »Kristur er upprisinn«, var svarað með orð- unum: »Já, hann er sannarlega uppris,inn!« Hinair kirkjulegu athafnir voru mjög hátiðlegar. Kommúnistar voru mjög æstir út af því, að eink- um margt ungt fólk sótti páskaguðsþjónusturnar, og sumstaðar kom til óeirða. Kagavva. Japaninn, dr. Toyohiko Kagawa, hóf sitt aðdáun- arverða starf í fátækrahverfinu í Shinkawa. Enginn gat skilið, hvað hann vildi þangað. Pað var aðeins ein skýring möguleg: Hann hlaut að vera. lögreglu- njósnari, og þar eð engan lysti að láta skoða, skjöl sln, sem höfðu all ljósfælið innihald, voru allar mögulegar ógnanir látnar fljúgai kringum Kagawa, en þær hrutu algerlegai af, er þær mættu ró hans, karlmennsku og góðlyndi. Smátt og smátt lauk cfsóknunum,; menn kynntust Kagawa, skildu, hverskonar maður hann var. Meðal barna vann hann sér fyrstu vini sína, í fátækrahverf- inu, og smátt og smátt ruddu þau honum braut að hjörtum foreldranna, Mitt X allri neyðinni og eymd- inni lifði hann auðugu lifi umkringdur af góðum vinum. Af þeim lærði hann að hlægja mitt i örvænt- ingunni; hláturinn var þeim öryggisloki. »Hvaða gagn er i að gráta?« sagði betlikonan Haru viö Kagawa. »Pér brosið alltaf, og eigi að velja. um grát og hlátur, þá er bezt að velja hláturinn; þér vitiö víst, að hamingjan heimsækir þann, sem hlær«. Og svo hló hún. Fólkið í fátækrahverfinu hefir reynslu i því, að hláturinn vinnur bezt á móti hrottalegum átökum tilverunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.