Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 78

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 78
74 Kagawa setti ljósker á hornið á götunni, sem hann bjó í, í hinu dimma Shinkawa-hverfi, Hún var ekki aðeins til að visa leið til bústaðar hans, en hún hélt einnig stutta prédikun fyrir óllum, sem fóru fram hjá. A aðrai hliðina var málað: »Trúið á hinn hijnn- eska föður«, — á hina: »Trúió á Jesúm Krigt«. En það, sem hafði auðvitað sterkust áhrif á íólkið í fátækrahverfinu, var eigin líf Kagawa i sjálfsafneit- un, Pað varð mörgum þeirra hin mest sannfæramdi skýring á þeirri biblíu, sem hann reyndi að fá þá til að lesa. Þjóðfélagsstarfsemi Kagawai var fyrsta kastiö sjúkrahjálparstarfsemi, en í huga hans lifði draum- urinn um að geta einhverntima hafið baráttuna gegn því ranglæti, sem var orsök allrar þeirrar neyðar og eymdar, sem hann hafði daglega fyrir augum. Hann hefir sjálfan sig í huga, er hann segir um aðalsöguhetjuna í skáldsögunni sinni: »Yfir landamæri dagsins« (kom út í 180000 eintökum): »i þessum heimi fullum af fögrum konum, silkiföt- um og fínni hljómlist, var hann sá eini, er dreymdi um þjóðfélagslega nýsköpun. Pjóðfélagið var alger- lega á villigötum, en bezt var að segja það ekki, bíða heldur mikillar þjóðfélagslegrar hafningar«. Hið mikla þjóðfélagsumbótastarf Kagawa, var framkvæmt við mikla baráttu. Oft varð hann að fara í fangelsi, En er a.lmennur kosningaréttur var samþykktur i báðum þingum árið 1925, svo að hinir kúguðu gátu talað sínu eigin máli á þinginu, var einn hinna miklu drauma Kagawa orðinn að virki- leika. Nú var hann kallaður forlngl Ung-Japans, i höfuðritverki Kagawa, »Yfir landamæri dauð- ans«, játar hann sig kristinn jafnaðarmann. »Ég get vel kallað mig marxista, því að ég aðhyllist aðra hinna miklu hugsana, er Karl Marx krafðist hljóðs fyrir: Hjálpað skal öllum fátækum. — Gæti ég að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.