Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 79

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 79
75 eins fengið andlit verkama,nnanna til að ljóma af ánægju, þá væri ég glaður, þó að allar mikijfeng- legar byggingar heimsins hryndu til runna, Ég get einnig fylgt Marx í skipulagshugmynd hans, ég hef sjálfur framkvæmt hana, — en þegar hann kemur að hinni stóru hugmyndinni sinni: »AUt ska.l séð, reynt og dæmt frá sjónarmiði peninga,nna«, þá get ég ekki fylgt honum lengur. Þar verður »Kapitalið« hættuleg bók, því að hún skýrir frá lausn, sem leys- ir alls ekkert. Efnishyggjan getur ekki hjálpað oss: þvert á móti er hún eitt af bölinu, sem vorir tímar þarfnast svo mjög hjálpar við«. Ástæðan fyrir því, að efnishyggjuafstaðan hefir verið ráðandi 1 jafnaðarstefnu Evrópu, er sú, eftir skoðun Kagawa,, að margir þeirra, sem kölluðu sig kristna voru þó fullir eigingirni, sem gerði þá kæru- lausa, fyrir neyðinni umhverfis þá. Nafn Krists var vanheiðrað, og smæli.ngjarnir, sem urðu undir, sneru sér til efnishyggjusinnuðu foringjanna, sem hétu þeim betri kjörum. Þannig fengu efnishyggjuhug- myndirnar og hreyfingarnar byr í seglin. En, segir Kagawa: Það er eitt, sem hefir a.ldrei brugðizt mér, og það er Nýja Testamentið. Kristindómur vor á sína ósigra, sem hann getur ekki nei.tað. En einn er sá, sem aldrei hefir beðið ósigur, og það er Jesús Kristur. Þessvegna trúi ég á kristindóminn«. (Aage Falk Hansen). .Santalkristinlboðið norska <0 ára. Sunnudaginn 26. sept. voru 70 ár síðan Skrefsrud cg Börresen hófu baráttu sína gegn myrkri heiðn- inna,r í Santalistan. Þeir byrjuðu í þorpinu Bena- garia, þar sem Ebeneserkirkja og kristniboðsstöðin voru byggðar. Auk starfsins meðail Santalmanna hefur kristi- boðið íyrir löngu hafizt handa meða.1 Hindúa og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.