Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 79
75
eins fengið andlit verkama,nnanna til að ljóma af
ánægju, þá væri ég glaður, þó að allar mikijfeng-
legar byggingar heimsins hryndu til runna, Ég get
einnig fylgt Marx í skipulagshugmynd hans, ég hef
sjálfur framkvæmt hana, — en þegar hann kemur
að hinni stóru hugmyndinni sinni: »AUt ska.l séð,
reynt og dæmt frá sjónarmiði peninga,nna«, þá get
ég ekki fylgt honum lengur. Þar verður »Kapitalið«
hættuleg bók, því að hún skýrir frá lausn, sem leys-
ir alls ekkert. Efnishyggjan getur ekki hjálpað oss:
þvert á móti er hún eitt af bölinu, sem vorir tímar
þarfnast svo mjög hjálpar við«.
Ástæðan fyrir því, að efnishyggjuafstaðan hefir
verið ráðandi 1 jafnaðarstefnu Evrópu, er sú, eftir
skoðun Kagawa,, að margir þeirra, sem kölluðu sig
kristna voru þó fullir eigingirni, sem gerði þá kæru-
lausa, fyrir neyðinni umhverfis þá. Nafn Krists var
vanheiðrað, og smæli.ngjarnir, sem urðu undir, sneru
sér til efnishyggjusinnuðu foringjanna, sem hétu
þeim betri kjörum. Þannig fengu efnishyggjuhug-
myndirnar og hreyfingarnar byr í seglin. En, segir
Kagawa: Það er eitt, sem hefir a.ldrei brugðizt mér,
og það er Nýja Testamentið. Kristindómur vor á
sína ósigra, sem hann getur ekki nei.tað. En einn
er sá, sem aldrei hefir beðið ósigur, og það er Jesús
Kristur. Þessvegna trúi ég á kristindóminn«.
(Aage Falk Hansen).
.Santalkristinlboðið norska <0 ára.
Sunnudaginn 26. sept. voru 70 ár síðan Skrefsrud
cg Börresen hófu baráttu sína gegn myrkri heiðn-
inna,r í Santalistan. Þeir byrjuðu í þorpinu Bena-
garia, þar sem Ebeneserkirkja og kristniboðsstöðin
voru byggðar.
Auk starfsins meðail Santalmanna hefur kristi-
boðið íyrir löngu hafizt handa meða.1 Hindúa og