Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 82

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 82
78 félaga annarsvegar og hinsvegar það, sem sameinar þau í kristið bræðralag. Kom það í ljós, eins og svo oft áður, að kirkjan er eitt í trúnni á Drott- in Jesúm Krist. Sundrungin var játuð sem and- stæð vilja Krists. Hvatt var til bæna um einingu. Frá félaginu. Öllum meðlimum K. B. F. ætti að vera það ijóst, hvílik þörf er á góðum kristilegum bókum, Sú þjóð, sem á að »þroskast á Guðsríkis braut«, þarf sífaldrai og aukinnar fræðslu og hva.tningar. 1 ár gefur K. B. F. út bók, sem ætti að vera kærkomin hverj- um kristnum manni. Pað er bók próf. dr. O. Hallesby, »Frá heimi bænarinnar«. Áreiðanlega, verður sú bók til mikilla nytja hverjum þeim, sem les hana meó opnum huga og einlægu hjarta. Hinar bækurnar tvær, sagan og árbókin, veita fræðslu um kristi- iegt líf í fæðingu þess og framrás. Pær eiga, því erindi bæði til trúaðra mannai og annara. Pessvegna ætti oss öllum að vera; um það hugað, að bækurn- ar nái útbreiðslu meðal þjóðair vorrar. Kæru styrktarfélagai*, gjörið eitthvað fyrir K. B, F. Einn nýr styrktarfélagi er nýr sigur. Hann fær bækurnar og styrkir jafnframt starf félagsins með andvirði þeirra. Sendið nöfn nýri-a, félaga til K. B. F,, Box 12, Rvík. Að lokum eru félagsmenn beðnir afsökunar á þeim drætti, sem orðið hefur á útkomu bókanna.

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.