Fróði - 01.12.1911, Síða 15
FRÓÐI.
161
þá, — en sinn í hvoru lagi. — Þetta var sannarlegt
þrekvirki. En hann skýröi aldrei nákvœmlega frá því.
Þegar menn komu aö, stóö hann rennandi votur og móöur
mjög milli þessara tveggja manna, er virtust steindauöir, Þaö
leit því svo út sem hann lieföi látið þá falla, sinn undan hvorri
hendi sinni..
“Ég hefi bjargaö þeim báöum’’, hrópaöi hann. “Farið
þið með þá heim til mín á svipstundu’’.
Þeir lögðu af stað og spjölluðu drjúgum. Að eins d á n i r
Frakkar þegja.
Séra Beret var ekki aö eins nœrri druknaöur, heldur var
hann líka stór-slasaður Hann lá meira en viku í húsi Roussill-
ons, áður en hann gat reist höfuöið frá koddanum. Alice sat
yfir honum nótt og dag. og naut varla svefns eða matar fyr en
hann var úr allri hoettu. En Beverley hrestist brátt. Nœsta
dag reis hann úr rekkju og tók til starfa sinna eins og ekkert
heföi í skorist. Hann var mjög ánægður meö það er við haföi
borið. Það er þægileg tilfinning aö vera sér þess meðvitandi,
að hafa gert gott verk, og engum ungum manni líður illa, er
hann í fyrsta sinn kemst í kynni við fagra, unga stúlku.
Eins og eðlilegt var, sinti Alice Beverley líka, um leið og
hún stundaði séra Beret. Hún haföi livorki séð eða lesið um
neinn mann líkan honum. V’æri hann borinn saman við René
de Rossville, er var helstur þeirra ungra manna er hún þekti, þá
skaraði Beverley svo fram úr þar, aö ekki var unt með orðum
að lýsa. En bœri hún hann saman við hetjur þœr, er hún hafði
skapaö sér úr skáldsögum þeim er hún hafði lesið, þá var hann
ekki líkur þeim meö öllu. En hann vék ekki úr huga hennar.
Hann var efalaust mikilmenni.
Beverley kom á hverjum degi þangað til þess, aö líta eftir
séra Beret, og varð dvölin lengri og lengri eftir því sem hann
kyntist betur. Honum tók að þykja gam’an að tala við prest,
veraldleg þekking gægöist oft hjá honum gegnum guðræknis-
hjalið. Alice hlýtur aö hHa vakiö mjög eftirtekt hans, því aug-
un hans fylgdu henni hvert sem hún fór. Hann athugaði með
nákvœmni hálf-villimannlega búninginn liennar, léttu gyðjulegu