Fróði - 01.12.1911, Blaðsíða 33
FRÓÐI.
179
“Ó! nei — ekki ef —” Nú leit hún aftur beint framan í
hann. “Nei, vissulega ekki”.
“Jæja, hér er þá svar mitt: Hvar sem ég heföi séö yöur,
þá hefði mig undir eins langaö til að kynnast yður. Og þessi
löngun mín skyldi ekki hafa orðiö yður til neinna óþæginda. Ég
hefði verið nálægt yöur án þess aö móðga yður. Ég heföi farið
af lestinni um leið og þér, og fengiö að vita hvar bústaður yðar
væri, alt án yöar vitundar. Ég heföi leitað um alla borgina
þangaö til ég heföi fundiö einhvern sem hefði verið yöur svo
kunnugur, aö hann heföi getað beöiö yöur um leyfi til þess, að fá
aö gera mig yöur kunnugan. Þetta heföi ég nú gert, þó aö ég
heföi ekki verið nema 30 sekúndur í sama vagni og þér. — Eruö
þér nú reiðar?”
“Nei”.
Þau héldu nú áfram stundarkorn án þess aö tala nokkurt
orð. Loksins mælti hún:
“Hvaö heitiö þér nú eftir alt saman?” og leit viö honum
um leiö.
‘ James Seabury”, svaraði hann og svo fljótlega, aö þaö var
sem honum lægi lífið viö.
“Hvar hefi ég heyrt natn yöar?” spuröi hún og var hugsi.
“Oh, einhverstaðar býst ég viö”.
“Ég er viss um, aö ég hefi heyrt þaö. Eruð þér frægur
fyrir eitt eður annaö?”
“Oh, nei! ekki er ég nú þaö. Eg er að eins bygginga-
rneistari, eða ætti að vera þaö. En í rauninni er því þannig var-
iö, aö ég er svo önnurn kafinn aö sigla, fiska, skjóta og leika
boltaleik, að ég hefi engan tíma afgangs frá störfum mínum”.
“En sú játning”, mælti hún og skellihló. Var hún þá svo
íögur aö hann vissi ekki hvar í heimi hann var staddur. En
hláturinn var ekki langur, það brá fyt'ir alvörusvip í augum
hennar. “Þér hafiö þá ekkert fyrir stafni?” mælti hún.
“Nei”.
“Ég hefi þó vinnu”, mælti hún ofur vólega.
•'Eruö þér að vinna?” mælti hann alveg forviöa af undrun.