Fróði - 01.12.1911, Side 36
FKÓÐI.
rS2
Þau gengu nú inn hli'ð viö hliö. Hann fór með henni inn í
lyftivélina.
Rak þá litli drengurinn upp stór augu er hann sá Seabtiry.
Var hann lítill, freknóttur me8 gylta hnappa í treyjunni. Hann
glápti alveg forviöa á Seabury.
‘‘Hvað gengur a8 þér, Tumi?’T mælti Seabury.
“Hvaöa gólf?” spuröi Tunii og horfði frá einu þeirra tií
annars.
“Mitt vanagólf”, mælti Seabury hálfhissa.
“Mitt gólf”, mælti einnig stúlkan.
Vélin þaut upp að þriðja loíti. Þau bjuggust bæöi til út-
göngu og Seabury studdi hana út. En lyftivéiin þaut niður aft-
ur áður en þau gætu snúið við. Varö þá Seabury" forviða, er
hann sá stúlkuna hringja dyrabjöllunni á næstu he.rbérgjunum,
og kom þar út nett og snyrtileg herbergisþerna engelsk.
Seabury glápti á hana. Hann fór að virða betur fyrir sér
ganginn, og gæta að tölunni á grindunum að lyftiganginum og
tölunni uppi yfir herbergisdyrunum.
“Ég held ég sé ekki vel frískur í kvöld”, stainaði hann frani.
“Það hlýtur að ganga eitthvaö að höfðinu á mér. A ég aö segja
yður það? Ég hélt að þetta væru herbergin mín”.
“Herbergin yðar?” stautaSi stúlkan fram og varð nábleik í
framan.
“Þau voru þaö einu sinni, áður en ég fór úr borginni. Já,
annaöhvort er það, eða ég er að verða brjálaður”.
Stúlkan stóð grafkyr í dyrunum og víssi hvorki upp né niöur.
En húsmóðirin nýkomna horfði ýmist á hana eða Seabury, sneri
sér við og leit vandræðalega fram í ganginn, en það eina sem
hún sá þar voru svörtu kamparnir á húsráðanda, sem var að
gægjast til þeirra fyrir hoi-n eitt, en hann hvarf óðara er hann sá
aö tekið var eftir sér. Hún leit til Seabury.
“Gerið þér svo vel og komið þér inn snöggvast, herra Sea-
bury”, sagði hún þá ofur stillilega.
Hann fór á eftir henni inn í herbergið sem hann þekti svo
vel. Það var skreytt með hans eigin húsbúnaði. Bækurnar
hans voru í stórum skápum meðfram veggjunum, og hann átti