Fróði - 01.02.1912, Blaðsíða 2
244
FRÓÐI
Stjórnvísin frá Rómverjum, Skáldspekin frá germönskum þjó8-
um og Samkvæmis-salurinn frá Frökkum, eru nokkrir höfuö-
þoettir vorrar nútíöar siðmenningar.
Um tíma á Frakklandi mátti segja að alt þjóðlífiö snerist
utan um hina ýmsu samkvæmissali í stórborgum landsins. Náöu
þeir þá þeirri fullkomnun er þeir höföu aldrei fyrri boriö meöal
nokkurrar þjóöar, enda máttu heita miöstöö allrar menningar og
siöfágunar hjá þjóöinni. Kom þá í ljós hvílíkt afl til gagns og
ógagns samkvæmislífiö hefir í sér fólgiö, og þó er samkvæmis-
lífið sjálft ekkert annað en brot, — smá brot — manns æfanna
mörgu er viröast meöal ófélagslyndra manna lítils virði. Þaö
byggir eingöngu á hjástundunum frá hversdags störfum, tóm-
stundunum, eyktúnum og augnablikunum, er skyldu verkin
leyfa, manna og kvenna, og því acf komiS sé saman. Viö þaö
að koma saman myndast nýtt umhverfi, hugsanin örfast, sjónin
fyrir mannlegum kostum, fágun og prýöi, skírist. Sálarlífiö
sjálft fœr örvun, og margt þaö kemur í ljós — er hugsað og
sagt— oft og tíðum ógleymanlega vel sagt, er annars œtti ekkr-
ert upphaf, eöa yrði eilíflega í myrkrunum huliö.
Samkvæmislífiö á því sína köllun, sitt skylduverk aö vinna í
þarfir siðmenningarinnar. Efsvomættiað orði kveða, erþaöekki
eingöngu viökynningar stofnun manna á meðal, þó það sé þaö
fyrst og fremst, heldur líka huganum til hvíldar eftir verkaslit
viö almenn störf, andanum til örvunar og hugsjónaríki mannsins
til hjálpar. Og í þarfir þessarar kollunar notar það tímanm
sem er til afgangs. Það er í fullu samrœmi við hina aðra nyt-
semdar tilhögun tilverunnar, að ekkert þarf aö ganga til ónýtis;
né veröa aö engu. Allra síst hluti mannsæfanna, svo ekkr
skilji þær eftir eitthvað í þjóðlífinu, þó í heildardjúpi þjóö-
lífsins renni það saman í eitt og einum veröi ekki helgaö þetta
og öðrum hitt. Eitt með öðru, eigum vér samkvæmislífinu aö
þakka alla háttprýði, persónu-fágun, fegurö í búningi og kurteisi,.
og er þaö alt ekki svo lítiö lyfti afl mönnunum, yfir dýrin og
hina ytri tilveru. Spegillinn, kamburinn, sápan, snýtuklútur-
inn, eru nokkur dœmi uppfundninga samkvœmislífsins.
“Salóninn” franski færði þjóðunum heim sanninn um þetta,.