Fróði - 01.02.1912, Side 9
FKÓÐI
251
Samkvæmisstofurnar eru þá, nokkurskonar peningaslátta, þar
sem hinn falski og svikni gangeyri mannlegra réttinda, þekkingar
og skoðana, er heimtur inn, og önnur ný mint slegin. úr ósviknunv
málmi, þeirri eðlilegu röttarkröfu tivers einasta manns að leita
gæfunnar, lifa frjáls, hugsa óhindrað. “Það er margfalt nauðsyn-
legra að útrýma eymdinni heldur en að margfalda fátækrahælin",
sagði Diderot. Það var ein af mörgum nýjum hugsunum er voru
að koma í ijós, í samræðum manna á meðal.
I hinu fræga ritverki, uin franska rithöfundinn og heimspek-
inginn Diderot, eftir John Morley, enska rithöfundinn góðkunna.
er iýst þessum samkvæmissöium á 18. öldinni, og tilfæri eg hér
nokkur dæmi. Aðal vinir Diderots meðal aðals manna voru greifa-
lijónin liolbach. A sumarbústað þeirra hjá Grandval eyddi hann
vanalegast rúraum 6 vikum á hverju surnri eftir árið 175,9. . Þar
safnaðist og saman margt stórmenni, skáld, rithöfundar og lista-
menn er koma mjög ásíðan við menningarsögu 18. aldar.
Greifafrúin var mjög eftirlát við gesti sína 0g leyfði hverjum
að fylgja þeim rismálum er honum leist. Diderot fer á fætur
stundum ld. tí eða þá ekki fyrr en kl. 8, og situr svo við lestur og
skriftir til kl. 1: Sama var í samkvæmissalnum, þar var engum
sérstökum hættum fylgt. Fólk ræddi og talaðist við um alt. Hina
dýpstu heimspeki, hversdagslífið og hinar ótæmandi og ávalt vekj-
andi, mörgu hliðar ástalífsins. Málfæri var ekki ávalt hið dulasta
rósaskrúð. En til þess var ekki fundið, þvi það var álitið að þau
mál er karlar 0g konur láta sig ávalt mestu skifta, mættu skoðast
og ræðast sem hver öntiur. Enda eru þau oft eins rnjög sálar og
lundarfars lýsing, skoðanir, hvers og eins í þ?itn efnurn, einsog
líkamleg eðlisiýsing. Það var rætt um sögu, um stjórnmál, um
efnaffæði, um eðlisfræði, um siðfræði, þess á milli spilað Píquet
eða gengið til kveidverðar. Á daginn, eftir miðdagsverð, er jafnan
var ríkulega framborinn og þá ötið og drukkið af gestum og hús.
bændum jafnvel meir en heilsan leyfði, var mikið verið útivið að
leikjum eða á gangi,
í Ilolbachs “Salóninum:’ voru tíðir gestir menn einsog Grimm,
cr síðar varð frægur meðal Þjóðverja “franskastur allra Þjóðverja”.
Galiani ábóti, einhver orðfiinasti maður þeirra tima, en djúpvitur
og dæmdi manna best um ritsmíöar og stefnur þeirra tíma. Holbach
greifi, er sjálfur var ailur í náttúru vísindum, Marmontel öfga og