Fróði - 01.02.1912, Síða 41

Fróði - 01.02.1912, Síða 41
FRÓÐI 283 með sína kreddu í matarhæfi og urðu þær ótal og var þó oftast eitthvað athugavert eða barnalegt við þær allar. En niðurstaðan á öllu þessu varð sú, að menn komust að því, að sjóða mátti fa^ðuna og halda smákompunum lifandi, en eyða þó bakteríunum, og gera það fyrirhafnarlítlð svo að hver og einn gæti gert það sem vildi. KOMPUBYGGING LÍKAM4NS. Það var fyrst um 1835 þegar menn fóru að geta notað stækkunarglerið, að Jóhannes Jilller komst að því, að smá- kompurnar (cells) f líkömum dýranna, voru mjög líkar smá- kompuin f líkömum jurtanna og korntegunda, og loksins komus6 menn að óyggjandi vissu í þessum efnuin. Allir likamir eru bygðir af þessum smáu kompum í mil- iona og biliona tali, hvort sem það er liold eða bein. eða taug, eða æð, eða sinar, eða einhver hluti jurta eður á- vaxta. En smá kompnr þessar eru gerðar af 6 hlutum, 1. Litarefni — Chlorophyll — grænleitt í grösum. 2. Linsterkja, sem sólarljósið myndar í litarefninu. 8. Olíukúlur örsmáar, ; ~ 4. Protein — krystallar (lifandi). 5. Eggjahvítukorn (lifandi). 0. Vökvi, sem þetta tiýtur í, og er vökvi sá blandaður hinum og þessum málmum. Við mikla áreynslu eoa slit á líkamanum geta kompurnar tæmst svo að hfiðin ein verður eftir. Fer svo vanalega í veik- indum og þegar elli færist yfir mann, Kompan taimr innihaldi sínu eður efni, húðin ein verður eftir. Þá ieiðir af sjálfu sér að kojíipan getur ekki æxlast og myndað nýja kompu. Hfin þornar upp og hættir að vera ti.l. Lfkaminn kyrpist saman, og verður máttvana og horaður, en á plöntum þur og saman skorp- inn, Ellin er einmitt í þvi fólgin að kompurnar hætta að geta Unnið starf sitt, að æxlast og verja líkamann eitrun eða því að skorpna, stirðna og feiskjast upp.

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.