Muninn

Volume

Muninn - 01.03.1965, Page 16

Muninn - 01.03.1965, Page 16
HIÐ GLEYMDA ORÐ KRISTS Á KROSSINUM Öllu er lokið, ég ætlaði að frelsa heiminn, en enginn skildi kærleikans gullnu rök, sem gefa okkur fyrirheitið um frið, framtíð miklu bjartari en áður. Enginn skildi, og illvirkjans varð mín sök. Af yfirvöldum dæmdur að lýðsins vild. Krýndur þymikórónu sannleikans, krossfestur þeirra vegna, er síðar koma. Um miskunn bið ég ekki, aðeins hugsun. Að fólkið megi heyra mína rödd. Lifa í sátt. Láta kærleikann stjóma. — Lögmál guðs í verkum sínum halda. — fyrirgef þeim, þeir vita ekki, hvað þeir gera. ká há ÉG BÍÐ EFTIR VORI Ég bíð eftir vori að brosi sólin aftur á vorbjörtum vonarhimni. Að brátt verði styrjaldir vafðar reifum friðar um vorhuga jörð. ká há 84 MUNINN

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.