Muninn - 01.11.1966, Blaðsíða 22
HARMSAGA HAZANS HINS
GERZKA
í húð og hár var Hazan Rússi.
Hann hrópaði: „Farðu í rassgat, Krússi“,
Þeir tóku manninn með lnið og hári,
hann skyldi leystur á sjötta ári. LÍTIÐ LJÓÐ UM HEIMSFRIÐINN
Hann glataði frelsi um fimm ára skeið, Tvö dreymandi augu stara stjörf út í tómið.
fimm ára stöðnun á ævinnar leið, Stuna.
en svo var hann látinn laus einn daginn, Hvar ert þú, sem hjarta mitt leitar um
hann lallaði allshugar feginn um bæinn. eilífð? Tár.
I húð og hár var Hazan Rússi. Hvar ert þú, sem tryggðir batzt mér í æsku,
Nú hrópaði’ hann: „Lifi elsku Krússi". titrandi’ af ást og saklaus sem fjóla í varpa?
Þeir tóku manninn með húð og hári,
hann skyldi leystur á sjötta ári. Tvö dulítil augu stara stjörf út í tómið, stöðugt leitandi’ í myrkvuðum eilífðar hyl
Þeir settu Hazan í handjárn að nýju stúlku, sem eitt sinn stóð hér broshýr og fögur,
og sendu hann austur til Síberíu. stúlkunnar ungu, sem fékk ekki’ að vera til.
J. BL. J. BL.
22 MUNINN