Muninn

Volume

Muninn - 01.11.1966, Page 26

Muninn - 01.11.1966, Page 26
Egill Eðvarðsson, VL b. Ingi Stefánsson, V. b. Teitur Stefánsson, III. b. Hermann Stefánsson. Sæmundur Rögnvaldsson, V. b. Jón Brynjólfsson, IV. b. Gísli Halldórsson, III. b. Skíðanefnd: I’ráinn Rósmundsson, VI. b., formaður. ísak V. Ólafsson, VI. b. Ingvar Einarsson, V. b. Jóhann Tómasson, IV. b. Eyþór Haraldsson, III. b. Hermann Stefánsson. Sundnefnd: Birgir Guðjónsson, V. b., formaður. Eyjólfur Friðgeirsson, VI. b. Þorbjörn Árnason, V. b. Eiríkur Jensson, IV. b. Stefán Haraldsson, III. I). Hermann Stefánsson. Knattspyrnunefnd: Halldór Guðbjarnarson, VI. b., formaður. Guðmundur Níelsson, VI. b. Róbert Magnússon, V. b. Ágúst Karlsson, IV. b. Erlingur Óskarsson, III. b. Körfuknattlciksncfnd: Bjarni Gunnarsson, V. b., formaður. Ellert Kristinsson, VI. b. Stefán Þórarinsson, V. b. Björn Þórarinsson, IV. b. Finnur Guðsteinsson, III. b. Frjálsíþróttanefnd: Haukur Ingibergsson, VI. b., formaður. Guðmundur Pétursson, VI. b. Gunnar Kristinsson, V. b. Jón Sigmundsson, IV. b. Halldór Jónsson, III. b. Hnitnefnd: Þórður Ólafsson, V. b., formaður. Jóakim Ottósson, VI. b. Ægir Ingólfsson, IV. 1j. Tryggvi Guðmundsson, V. b. Blaknefnd: Jónas Franklín, VI. b., formaður. RANGLÆTI Framhald af bls. 15. eins fjandsamlegt augnaráð. Eftir stundar- þögn, spurði Láki mig, hvar ég hefði verið síðastliðna nótt. Sagðist ég hafa legið í rúmi mínu og sofið. Þeir þögðu enn nokkra stund. Síðan leit Láki til mín með fyrirlitn- ingarsvip. „Björn,“ sagði liann. „Eftir því, sem ég veit bezt, varst þú sá eini að mér undanskildum, sem vissir, hvar peningarnir lrá sumrinu voru geymdir, og þeir eru nú horfnir.“ Ég stóð þarna eins og illa gerð'ur hlutur. Ég liafði ekki hugmynd um, hvern- ig ég átti helzt að bera hönd fyrir höfuð mér. Það lá líka í augum uppi, að það stoð- aði ekki að bera fram nein andmæli. Þeir voru mér svo miklu fremri að völdum og metorðunr. Ég sá í sjónhendingu allar mín- ar glæstu framtíðarvonir verða að gjalti einu. Ég hafði tapað öllu. Kaupinu fyrir eins árs strit, álitinu, sem ég hafði áunnið nrér, og þar með allri von urn meðmæli, sem hefðu orðið mér mikill styrkur á frama- braut minni. Og síðast en ekki sízt, sjálfs- traustinu, sem hafði verið að gera mig að manni. Ég stóð allslaus með þjófsorðið eitt. Láki bauðst til að láta málið niður falla, ef ég greiddi honurn árskaupið mitt. Ég gekk að því, enda átti ég einskis annars úrkosta. Ég reyndi aldrei eftir þetta að ná sambandi við foreldra mína. Ég veit ekki einu sinni, hvort þau eru enn á lífi eða ekki.“ Þegar hér var komið sögu, drúpti Björn höfði og starði í gaupnir sér. „Ég var niður- brotinn maður,“ tautaði hann. „Ég treysti því alltaf, að þetta kæmist ekki upp.“ K. J. 26 MUNINN

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.