Muninn - 01.12.1990, Page 9
Sumir skoðuðu söfn,
aðrir fóru í tívolí (og kom-
ust þangað seint um síður),
og einhveijir fóru á knatt-
spymuleik í Utrecht. Eftir
mikið vesen, og sakir ein-
stakrar enskukunnáttu Ella
(og Hollendinganna sem
hann talaði við), komust
strákamir loksins á völlinn
í seinni hálfleik. Fátt
markvert gerðist á leiknum,
en á leiðinni heim sá Ómar
um að koma á vinabæja-
tengslum milli Akureyrar og
Utrecht.
Síðasta kvöldið fórum við
öll saman út að borða. Við
borðuðum góðan mat,
drukkum góða drykki, og
skáluðum hressilega. Við
þökkuðum Cees frábæra
fararstjóm, og hann þakkaði
okkur fyrir "rosalega
skemmtilega ferð". Síðan
fjölmennti allur hópurinn í
hverfi hinna rauðu ljósa.
Þegar þangað var komið
tóku 4 ungir sveinar við
fararstjórninni úr höndum
Cees. Þeir höfðu skoðað sig
þama um kvöldið áður, og
þekktu vel verð og gæði á
ýmsum sýningum sem í boði
vom.
Næsta dag flugum við
heim. Við millilentum í
Hamborg, og fengu mennt-
skælingar sérstakt leyfi til
þess að fara út véhnni, til
þess að geta sagst hafa
komið til Þýskalands. Það
vom þreyttir en ánægðir
menntskælingar sem lentu á
Keflavíkurflugvelli þennan
dag. Stórkostlegt frí var nú
á enda. Minningin um þig,
frábæra ferð, mun lifa í
hugum okkar nm ókomna
framtíð.
Við viljum að lokum
þakka Cees og Brynjólfi
ágætis fararstjóm.
Oddur Ó.
& Magnús Pálmi.
P.s
ÞRIÐJA VIKAN
Á BENIDORM
Besta vikan eftir
og fúla fólkið farið.
Daginn sem Amster-
damfaramir yfirgáfu Beni-
dorm var glatt á hjalla, efnt
var til mikillar Amsterdam
hátíðar þar sem eimmgis
var neytt hollenskra guða-
veiga. Því miður bregst
minni okkar hér, en sögur
herma að allir hafi skemmt
sér konunglega. Daginn
eftir fóm allir snemma á
fætur (það er að segja ef
þeir vom famir að sofa) og
skriðu út í sólskinið og 35
stiga hitann. Sumir ætluðu
hinsvegar að gera góð kaup
og skelltu sér á útimarkað.
KOSTAR EKKERT, EKK-
ERT VERÐ, var það sem
útimarkaðsfarar sungu þeg-
ar þeir komu til baka, einn
hafði t.d. keypt sér Rolex úr
á aðeins 4500 peseta eða
var það Folex, sami maður
hafði einnig gert kjarakaup
þegar hann ijárfesti í sjálf-
rennireiðarloftdælu sem átti
að tengja við sígarettu-
kveikjarann í bílnum, eini
gallinn er að það er enginn
sígarettukveflq'ari í þeim
eðalvagni sem þessi maður
ekur um á. Næstu kvöld
notuðu menn óspart til að
halda upp á hitt og þetta,
allir komust þokkalega frá
þessum hátíðahöldiun nema
hth hvíti negrinn sem átti
sér draum, það var alveg
sama hvert hann fór all-
staðar vom þrír "stórir og
sterkir" spánveijar sem
vildu lemja hann. Einnig
var eitt kvöldið ungur sund-
kappi með sardínu vini
sínum sem vildi komast inn
á hótehð sitt, en þar sem
hann hafði eigi lykil brá
hann á það ráð að ná sér í
afspymu-sérdeilis- góðan
kaðal af sólskýli í nágrenn-
inu og hugðist klífa hótehð
(ekki fylgir sögunni á hvaða
hæð pilturinn bjó), en á
miðri leið upp hótelið gerð-
ist þessi frækni klifurkappi
MUNINN
9