Muninn

Volume

Muninn - 01.12.1990, Page 13

Muninn - 01.12.1990, Page 13
ins! Jón rauk upp og dans- aði stuttan gleðidans á skrifborðinu sínu. Hann kallaði í tvo lögregluþjóna og sagði "Keyrið mig undir eins í Barmahlíð 4, við þurfum að ná í einhvem Högna Friðriksson." Þegar Jón, ásamt að- stoðarmönnum, kom að húsinu hringdu þeir á dyra- símann og sögðust vera með handtökuskipun fyrir Högna Friðriksson. Sá er svaraði bölvaði hástöfum og áður en lögregluþjónamir vissu af komu tveir körfuboltar fljúg- andi út úr dyrunum og þeyttu þeim í jörðina. "Þið náið mér aldrei lifandi", gargaði maður sem rauk framhjá þeim meðan þeir lágu enn dasaðir á jörðinni. Maðurinn keyrði af stað á vélsleða og virtist stefna niður að sjó. Jón og félagar ruku inn í lögreglubílinn og eltu hann eins hratt og þeir gátu. Þeir sáu hann keyra á fullri ferð niður að bryggju og beint út í sjóinn. "Ég þoli ekki frost, bann- settir veðurfræðingar!" var það síðasta sem hinir furðu lostnu lögreglumenn heyrðu manninn kalla áður en þríhymdur uggi þaggaði niðiir í honum. Jón Grön- dal lögreglumaður leit út yfir hafið, ánægður með að hafa leyst enn eina ráðgátu. Högni, 3.U 1E Einu sinni var l.E. Hann var mjög þægur! Ragnheiði þótti mjög vænt um stúlkumar sínar. En ekki drengina. Hún átti það til að berja þá og setja þá í ofhinn sinn. Það var mjög heitt í ofhinum. En á meðan var R.G. með stúlk- umar (þægu) í vettvangsferð í Kjama. Þær höfðu með heitt súkkulaði og brauð- sneiðar. En þá kom Tryggvi sem ætlaði að stela kökunum hennar R.G. en fann þá bara drengi í ofn- inum. Hjúkk þetta var bara plat Lego ofn. R.G var bara að stríða. Sigfus, John, Jón og Logi l.E MUNINN 13

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.