Muninn

Volume

Muninn - 01.12.1990, Page 19

Muninn - 01.12.1990, Page 19
UM MORFÍS OG M.F.H. DEILUR Á HAUSTI Það hefur örugglega ekki farið framhjá þeim sem á annað borð fylgjast með að starfsemi MFH á þessari önn hefur að mestu leyti snúist um þátttöku okkar í MORFÍS, Mælsku- og rök- ræðukeppni framhaldsskól- anna á íslandi. Þeir sem fylgjast með §ölmiðlum hafa ekki komist hjá því að verða varir við hatrammar deilur vegna þessarar keppni nú í haust. Deilumar út af Morfís komu í lq'ölfarið á keppni Menntaskólans við Sund og Fjölbrautaskólans í Garðabæ í fyrstu umferð. Ræðulið FG vann þá spennandi keppni en hð og stuðnings- menn MS gátu ekki sætt sig við þá niðurstöðu. í máli þeirra kom fram að MORFÍS hefði endanlega glatað hlutverki sínu og dómarar hefðu með niður- stöðmn sínum sýnt að stefna MORFÍS væri sú að lítilsvirða hefðbundna ræðu- list. Allt ætti að snúast um leikaraskap og sýndar- mennsku, dómarar hlustuðu ekki á rök heldur einblíndu á ræðumenn og látbragð þeirra. Fjölmiðlar smjöttuðu á þessmn deilum í nokkra daga, _ MS sagði sig úr MORFÍS og gaf út yfirlýs- ingar um tilefhi þess. Gagnyfirlýsingar voru send- ar frá flestinn öðrum þátt- tökuskólum o.s.frv. En þetta hjaðnaði þó og keppn- in hélt áfram. Hér verður ekki lagður dómur á þetta mál, það var leiðinlegt með- an á því stóð en það heyrir nú sögunni til. HAUSTVERK MFH Stundum er spurt hvernig sé farið að því að velja ræðulið MFH í MORFIS. Spyr sá sem ekki veit, en þeir sem koma á fyrstu fundi MFH á haustin vita MUNINN 19

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.