Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1990, Blaðsíða 21

Muninn - 01.12.1990, Blaðsíða 21
Kópar að keppa án stuðn- ingsliðs. Satt að segja held ég að þótt þeir hefðu komið með fimrn hundruð stuðn- ingsmanna hefðu þeir ekki haft roð við snilldarlegri frammistöðu stuðningsliðs okkar undir dyggri stjóm þekktra manna. Ekki var fi*ammistaða ræðuliðsins okkar lakari. Eins og við mátti búast unnum við, nú með 70 stiga mun (margir höfðu að orði að Hðsstjórinn hefði fölnað nokkuð síðan síðast, enda ekki við öðru að búast, kominn vetur). Og sjá, sannlega, sann- lega segi ég ykkur: Við erum komin í fjögurra liða úrsht! FRAMTÍÐIN Þeir skólar sem eftir standa í fjögurra hða úrshtvim MORFÍS em MA, MR, FG, og VÍ. Næsta umferð fer ekki fram fyrr en í febrúar á næsta ári og þá getum við mætt hveijum ofangreindra skóla sem er. Þá þurfum við á styrkum stoðum að halda. Sjaldan lýgur al- mannarómur. Heyrst hefiir að ýmsir skólar í keppninni hafi á sínum snænnn laun aða þjálfara og aðstoðar- menn. Okkar metnaður er hins vegar að komast alla leið á því afli og þeim anda sem í skólanum er. Er ekki annars orðið langt síðan að þið fómð í Háskólabíó? Það er þá kominn tími til! Að lokum vil ég koma á framfæri þakklæti ræðu- liðsins og stjómar MFH til allra sem lagt hafa hönd á plóginn, sumir með stuðn- ingi, sumir með þrotlausmn dugnaði og eljusemi. í desemberbyijun 1990 Tryggvi Björn MUNINN 21

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.