Muninn

Volume

Muninn - 01.12.1990, Page 34

Muninn - 01.12.1990, Page 34
4) Kjjörstjóm skal birta öll lögleg framboð, undir sínu nafni, innan sólarhrings frá því fram- boðsfrestur rennur út. 5) Kjörstjóm sjái um undirbúning kosninganna, framkvæmd þeirra og talningu atkvæða. 6) IQörstjóm skal gæta þess vandlega að kosning fari fram samkvæmt fundarsköpum að öðm leyti en hér greinir. 7) Þegar fleiri en einn eru í framboði til einhvers embættis, skal kjörstjóm sjá um að gera kjörseðla með áletruðum nöfnum þeirra, sem í framboði eru, í dreginni röð. Kjósendur skulu krossa við þá sem þeir kjósa. Ef krossað er við fleiri en kjósa á er seðillinn ógildur. 8) Við allar kosningar gildir sú regla, að hafi enginn náð hreinum meirihluta atkvæða, skal kosið að nýju milli þeirra tveggja sem flest atkvæði fengu. 9) í kosningum á aðalfundi II skal kosið þó aðeins einn sé í framboði. Skal sá hljóta minnst helm- ing greiddra atkvæða svo kosning sé gild. Hljóti hann ekki kosningu skal kosið sem fyrst um embættið á ný og þarf kjörstjóm þá að afla nýrra framboða. 10) í kosningum á aðalfundi II þarf minnst 50% kjörsókn til þess að þær séu gildar. Náist ekki 50% kjörsókn skal kosið á ný. 6. Embættismannaskipti skulu fara fram fjórum vikum fyrir síðasta kennsludag vetrarins. Þó skulu fulltrúar nemenda í skólaráði og fulltníar 4. bekkinga í hagsmimaráði og ritstjóm sifja til vors. 7. Nýkjörinni sfjóm er skylt að fylgjast með störfum fráfarandi sfjómar frá því páskaleyfi er lokið. Einnig er eldri sfjóm skylt að starfa með þeirri nýju, eftir að hún hefur tekið við, óski hún þess. VIH KJÖRSTJÓRN OG LAGANEFND 1. Kjörstjóm skal tilnefnd af stjóminni í byijim skólaárs. í henni skulu eiga sæti formaður og tveir meðsfjómendur. 2. Kjörstjóm skal sjá um allar kosningar innan skólafélagsins, bæði á reglulegum fundi, þ.e.a.s. aðal- fundi H og einnig ef embættismaður segir af sér eða hverfúr úr embætti af öðrum orsökum. 3. Stjóm félagsins skipar laganefhd. Skal hún skipuð 5 mönnum. Nefndin endurskoðar lög félagsins og gerir tillögur til lagabreytinga eftir því sem hún sér ástæðu til. Þetta hindrar þó ekki að ein- stakir félagar geti borið fram tillögur til lagabreytinga. 4. Lögin skal birta í síðasta lagi 10 dögum fyrir kosningar og birtast í fyrsta blaði Mimins er út kemur eftir lagabreytingafund. 5. Lagabreytingartillögum skal sldlað fullunnum eigi síðar en þremur dögum fyrir lagabreytingafimd til lagabreytinganefndar og skulu þær tillögur hanga uppi a.m.k. í tvo kennsludaga fyrir lagabreyt- ingafund. IX KOSNINGARÉTTUR 1. Við kosningu formanns, ritara, gjaldkera, ritsfjóra Mimins, skemmtanasfjóra, tveggja meðstjómenda, forseta hagsmvmaráðs og skólastjómarfulltrúa, skulu allir félagar hafa jafnan kosningarétt. 2. Við kosningu fulltrúa í hagsmunaráð og ritsfjóm Munins hafa þeir einir kosningarétt sem eru í sama bekk og kjósa á fulltrúa fyrir. 3. Við kosningu formanna bekkjaráðanna hafa fulltrúar bekkjardeildanna einir kosningarétt. Við kosningar fulltrúa bekkjardeildanna hafa einungis þeir kosningarétt sem kjósa á fulltrúa fyrir. X REFSIÁKVÆÐI 1. Embættisafglöp teljast: 1) Alvarleg brot á lögum skólafélagsins. 34 MUNINN

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.