Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐIÐ 55 »Bó!« Hann lyfti höfði hennar, unz hann gat hprft beint í augu henni. »Ég hef ekki annað að bjóða þér en ánægjuna af því að grafa í gömlum rústum og allan heim- inn að hringsóla í, og svo alla þá ást, sem ég get gefið þér.« »Hvers meira gæti ég óskað mér?« spurði -hún. »Mér datt snöggvast í hug að gera þig að drotningu yfir Ga,zim,« mælti hann, »en ég var ekki viss um, hvort þú kærðir þig um að eiga Sheik fyrir eiginmann. I eyði- Skugginn eftir George Owen Baxter. I. örlagaríkt mrá. Hvernig Sylvia Rann gat valið sér fyrir hetju mann eins og Skuggann, var ráðgáta hverjum einum-, sero gat ekki lesið í dökku augunum hennar þrána eftir því að lifa eitthvað æfintýralegt, eitthvað rómantískt, eitthvað af því, sem unga stúlku, fæddri °g' uppaldri í afskektu fjallahéraði, getur dreymt um. Löngu áður en hún hitti hann fekk hún ávalt hjartslátt, þegar hún heyrði aafn hans nefnt, og frá þeirri stundu, sem hún hafði séð hann og talað við hann, var friðnum í huga hennar lokið. Kvöld eitt kom hún ríðandi eftir ein- roanalegum vegaslóða, sem lá með fram skóginum og- að húsi uppeldisforeldra henn • ar, og þar hélt hann kyrru fyrir á hesti ■sínum, að hálfu leyti hulinn af myrkrinu undir skógarjaðrinum, rólegur, bíðandi, 6- bilandi — eins og örlaganornin. Hún þekti hann undir eins, þó að hann hefði aldrei borið fyrir augu hennar. Eðlishvötin sagði henni, að þetta væri hann — Skugqinn. Það var aðeins einn maður, sem nefndut' var þessu nafni, og menn nefndu það, eins °g þegar menn nefna djöfulinn. Því að ekki var til sá glæpur, alt frá morðum að járn- brautarránum, gem Skugginn fekst ekki mörkinni gildir garola reglan. Þar á kon- an. að vei'a manninum undirgefin.« Ég kýs held,ur fornfræðinginn,« svaraði hún hæglátlega. »Kæra Bó, ég elska þig.« Og hann kysti hana — fyrsta kossinn. »Það er ekki afleitt að vera þræll,« hvísl- aði hún, »ef herrann aðeins teku.r þrælinn sinn með sér, hvert sem hann fer.« »0g Jietta segir Bó Treves—?« »Nei — Bó Caverley.« E N D I R. við og framkvæmdi með snilli afburða.- mannsins. Og aðferðir hans voru þannig, að lögin höfðu enn þá aldrei fengið tæki- færi til að gera upp reikningana við hann. Hann hafði enga í vitorði með sér, sem hægt væri að nota sem millilið til þess að ná sér niðri á honum. Enga félaga,. Hann vann ávalt einsamall og upp á eigin spýtur. Verksummerkin, sem hann skildi eftir sig, voru alt af verksummerki einstaks manns. Þar að auki var ekki til sá maður, sem séð hafði hann ógrímuklæddan. Menn gátu því ekki haldið sig við annað en hinar ótelj- andi, innbyrðis ósamhljóða lýsingar á hon- um, sem gengu ljósum logum um héraðið. Sumir sögðu, að hann væri grannvaxinn, aðrir, að hann væri þrekinn. Sumir héldu því fram, að hann væri risi að vexti — en hið eina, sem menn vissu um hann með vissu, var það, að hann reið alt af svart- dröfnóttum, dökkbrúnum hesti. Sylvia lét hest sinn undir eins nema staðar. Hún sneri andlitinu að manninum inni í myrkrinu. Hún fann ekki til ótta. Sylvia Rann var fífldjörf að eðlisfari, og hún elskaði hið æfintýralega, Hverskonar. verknaðir það voru, sem þessi maður gerði sig sekan um, gerði hún sér fulla. grein fyrir. Hún sá aðeins áræðið við það og dáð- ist að snilli hans og hinu óti'úlega hugviti og snarræði, sem ávalt bjargaði honum jafnvel út úr klípum, sem öðrum mönnum fanst engin leið að komast út úr. Það voru þessir eiginleikar hjá honum, sem gert

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.