Heimilisblaðið - 01.01.1942, Blaðsíða 8
6
unni nð i'estíi, augiin á fyrirclæmi þeirra,
og' ,4anga að einhverju leyti i því Ijósi, sem
þeir varpa á veginn. Kirkjur kunna að
vísu að falla, en'áhrif slíks lífernis verða
ævarandi, og í ljósi slíks lífernis verður
fvelsun heimsins að lokum; þ\ í aðþau áhrif
lifa af allar ofsóknir, háð, kulda og kæru-
leysi. Hvorki vér, börn vor né harnabörn
lifa það, en þeir menn, sem að ég nú heli
freisfað að lýsa, munu á sínum tíma ryðja
guðsríki hraut á jörð. Ef við á erfuðustu
tímunum getum ekki varðveitt slíka nug-
sjón, þá komumst við að raun um, að við
köfnum í þeim dáglegu önnum, sem við
köfum flest í, og líðum undir lok sem þjóö,
vegna hugsjónaleysis«.
Loks er ekki úr vegi að henda á það
hér, er rætt er unt. heimsþýðing Krists fyr-
ir þjóðlífið, að fleiri en Mr. Adarn Rutli-
.erford hafa lýst aðdáun sinni og jafnvel
trú á okkur Islendingum, einmitt af því,
að þeim hefir þcrtt herleysi vort og fleira
henda í þá átt, að kristindómsins gætti
mikið meðal þjóðarinnar. Það hafa þeir
talið vott um, að þjóðin ætti sér glæsilega
framtíð, því að hún skildi þessi orð Ein-
ars Benediktssonar:
»Hver þjóð, sem í t-œfu og gengi vill búa
á Guð sinn og land sitt skal trúa.«.
Það er hægt að tala almennt um r.auo-
syn þjóðanna til að hrífast af anda Kvists,
og stundum láta menn sér það að mestu
nægja. En vitanlega er hver þjóð sköpuð
al' öllum sínum einstaklingum, og á því
veltur, að þeir kristnist sem flestir og sem
hezt. En hin eiginlega kristni þeirra kem-
ur fram í því, hversu vel þeir tileinka sér
hugsjónir og kraft Ivrists í daglega lífinu.
Ástandið í þessu efni er áreiðanlega ekki
aðdáunarvert hér á landi, eða s\o að það
standi ekki mikið til bóta. En ég ætla þó,
að leggja fyrst áherzlu á það, að kristi-
legra áhrifa gætir oftar og víðar en marg-
ir gera sér grein fyrir, eða vilja viður-
HElMÍLISBLAÐÍÐ
kenna. Enginn getur gert sér hugmynd
um það siðferðisástand, sem ríkja myndi
hér á landi, ef lindir kristindómsins hefðu
ekki streymt um þjóðarakurinn senn í þús-
und ár. I því sambandi má minna á þessa
sögu:
Ungur maður, fullur af sjálfbyrgings-
skap sagði eitt sinn í samkvæmi: »Kristin-
dómurinn er hæfilegur fyrir hörn og kerl-
ingar. Ef maður kemur í kirkju, sér mað-
ur þar líka 10 konur á móti einum kari-
manni«.
»Það gelur vel verið«, sagði roskin kona.
»En ef maður kemur í fangelsin, er þar að-
eins ein kona á móti hverjum tíu karl-
mönnum«.
Þetta dæmi varpar Ijósi yfir þann mikla
sannleika, hve siðgæðisafl Ivrists er öfl-
ugt. Lífsvegur hans liggur frá öllu, sem
er ljótt og ómannlegt. Lífshreytni han.s
hvetur til alls, sem er gott og fagurt. —
»Beztu ávextir trúareynslunnar, er það
bezta sem komið hefir fram með mönn-
unum«, segir William James í hinni heims-
frægu bók sinni: Um mismunandi trúar-
reynslu. Og það er Ijóst, að hann telur
Krists-dæmið háleitast og fegurst.
Á líkan hátt sýnir Tolstoj fram á/ það,
meðal annars með lýsing' sinni á Ljovin
í sögunni: Anna Karenina, að það er trú-
in, og framast öllu hin kristna hugsjón,
sem lyftir manninúm upp úr foræði sið-
leysisins. Hann lætur Ljovin segja: »Hvaö
hefði ég verið, og hvernig hefði ég lifað
lífinu, ef ég hefði ekki innst inni átt þessa
trú, ef ég hefði ekki með óhifanlegri vsisu
vitað það. að maður á að lifa Guði en ekki
fyrir líkamsþarfir sínar. Eg hefði rænt,
svikið,- myrt. Lg hefði ekki þekkt neina
af hinum eiginlegu gleðilindum lífsins«.
Þannig er það áhrifavaldi Krists að
þakka, að \'ið erum þó ekki enn verri en
við erum. Þrátt fyrir allt skín Ijós af líti
hans yfir okkar daglega veg. Þegar öllu
er á botrtinn hvolft þá vitum við, að hrein
sál og Kristi-lík lyndiseinkunn, er það eft-
irsóknarverðasta og lofsverðasta í lífinu