Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1942, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.01.1942, Blaðsíða 19
H E I M I L I S B L A Ð I Ð 17 há og' á el'sta t.indi hennar gnæfði sterkleg bygging t urnuni skreytt. I-Ius þetta minnti bæði á kirkju og kastala. Það var alveg umgirt háum múr. »Þarna inni er bústaður friðarins«, hvíslaði Helen. Þau fóru svo nærri eyjunni, að Helen g'at séð þungu hurðina í múrnum og hvítu tröppurnar, sem voru'höggnar í bergið, frá þessari liurð niður að hafinu. Allt í einu rauf klukknahringing þögnina. Þrisvar var klukkunni hringt. Hvert sinn dóu tónarnir al- veg út unz síðasti ðmurinn var horfinn. Svo var aftur algjör þögn. En það voru aðeins nokkur augna- blik, svo hljómuðu aðrir tónar. Nú var sungið. Það voru fagrar velæfðai’ karlmannaraddir, seni sungu. Helen \dssi, að þessum atburði mundi hún aldrei gleyma. Ömar klukknanna og söngurinn boðaöt hjarta hennar hinn mikla frið. Hún'varð svo hröerð, að tárin læddust 1‘ram í augu hennar. Svo niðursokkin var hún í hugsanir sínar, að margar mínútur liðu, áh þess að hún tæki eftir manni, sem stóð við hlið hennar. Hann stöð næst- um hreyfingarlaus og virti Helen fyrir sér svört- um augúm sínum undan þungum augnalokum. Hann hafði stóran munn með þykkum vörum. Þaö var ruddalegur munnur, sem var í skerandi ósamræmi við hina fíngerðu andlitsdrætti hans. Hann iagði aðra höndina, með löngum grönnum fingrum, sem voru bronzgylltir af sólarhitanum eins og andlil hans, á handlegg Helen. »Þér starið á þessa eyju, eins og þér haldið, að .þar séu forlög yðar«, sagði hann og brosti. »Salvatore greifi«, sagði Helen nærri óttaslégin og kippti að sér handleggnum. »Greifi og greifi, má ég nú vera laus r ið þessa ógeðslegu titla?« muldraði hann. »Hvers-vegna hald- ið þér áfram að tala svo ókunnuglega til mín, eft- ir að við höfum fylgzt á þessari löngu ferð? Þéi vitið líka, að hjarta mitt tilheýrir yður. Hvers yegna viljið þér halda áfram að kalla mig greila, ég er Louis fyrir yður. Þér eruð eins miskunnarlaus og þér eruð fögur«. Það fór hraður roði um andlit hans, meðan hann talaði. Helen néri ósjálfrátt handlegginn, þar sem hann hafði snert hana eins og bún áliti, að hahn hefði óhreinkað hana. Salvatore greifi sá það, lygndi augunum og brosti aftur. »Þér eruð hrifin af legurð eyjarinnar«, sagði hann, »en má ég þá hafa leyfi til að segja yður, að þessi eyja er ekki fyrir yður, unga og saklausa. Stóri kastalinn, sem gnæfir þarna uppi er klaustur. Þar býr munkaregla, sem lifir eftir ákaflega ströngum »Af hvaða mat fá menn netlu- sótt?« spurði hún. »Það er nú alveg sérstakíegt«, sagði ég', »sumir eru alveg ó- næmir fyrir hvers konar mat sem er, en aðrir íá netlusótt af því að borða ostrur, krábba og' humra; aðrir þar á móti af því að eta agúrkur, bjúgu eða jarö- arber. Hvers vegna?« »Ruby Mitchell hefir gengið með netlusótt«, sagði hún. »Ég vildi líka gjarna fá hana. Ruby er svo prýðisvel útlítandi: hún hefir iétzt um 9 kílógrömm á 10 dögumk Þeg'ar ég sagði Adam Pluk- ham þau gleðitíðindi. að ég hefði með rannsókn minni á konu hans heyrt tvö hjörtu slá innan í henni, og að hún mundi gleðja hann með tvíbtii’um að fám vikum liðnum, þá sag'ði hann: »Ég vildi það yrðu tveir drengir«. »Betra væri, að það v;eri drengur og stúlka«, sag'ði ég við hann. »Tvíburar, sinn af hvöru kyni eru vænlegri lil að lifa, en ef þeir eru báðir af sama kyni«. »Tveir drengir«, sag'ði bann. fastur við sinn keij). »En, herra Plukham«, and- æfði ég, »ég get svei mér engu um það ráðið«. »Tveir drengii’«, sagði hann, »annað kemur ekki til mála«. Stundu síðai hringdi hann til mín og sagði, að hann liefði tai- að við konu sína uni þetta. »Þú skalt þá láta það vera dreng og stúlku«. f dag' ól l'rú Plukham dreng og stúlku. Og herra Plukham

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.