Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 4

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 4
160 HEIMILISBLAÐlP frumurnar nota. Þareð krabbafrumur eru ung- ar og vaxa ört, eins og kímfrumur, var ekki eðlilegt, að liann ætti þess von, að þær brenndu miklu súrefni, á sama liátt og flest- ar kímfrumur. Hann uppgötvaði, að þær eyða sáralitlu súrefni. Hann sýndi fram á, að veikari og liæg- ari „öndun“ og afbrigðileg sykurklofning eru séreinkenni krabbafruma. Auk þess færði liann sönnur á það, að þegar venjulegar frumur breyta um aðferð til að kljúfa sykur, hlýzt að jafnaði af því krabbamein. Dr. War- burg fékk Nobelsverðlaun fyrir ritgerð um ensym, þar sem skýrðar voru athuganir hans á eðli krabbameins. Jafnskjótt og bók dr. Warburgs kom út, risu útaf henni ákafar deilur. Nokkrir vís- indamenn birtu skýrslur um rannsóknir, sem virtust afsanna niðurstöður hans, en aðrir skýrðu frá því, að rannsóknir þeirra sjálfra virtust styrkja kenningar dr. Warburgs. Því miður liafði Warburg ekki rannsakað bættu- lausar og illkynjaðar frumur nógu rækilega. Sakir þess, live forsendurnar að niðurstöðum dr. Warburgs voru takmarkaðar, urðu þær að síðustu flestar véfengdar af rnörgum vís- indamönnum, en I. D. T. tók ekki í sama streng. Gerðar voru atliuganir í liundraðatali í I. D. T., mestmegnis á gerfrumum, til þess að afla víðtækari vitneskju um viðbrögð þeirra og efnabreytingar. Ein var sú spurn- ing, sem Sperti fól samverkamönnum sínum að fá skorið úr: Hætta frumurnar að „anda“ jafnskjótt og þær deyja? Eða brenna þær einhverju súrefni eftir að þær eru dauðar? Stendur þessi súrefnisneyzla í einbverju sam- bandi við verkanir ensymanna? Að loknum þessum atbugunum, komu vís- indamennirnir til Sperti. Þeir voru tortryggn- ir gagnvart niðurstöðum sínum. „Við hljót- um að liafa gert einliverja skvssu“, sögðu þeir. „Er við liöfðum drepið helminginn af frumunum, tvöfaldaðist súrefnisneyzlan“. „Reynið aftur“, sagði Sperti, „en gætið meiri varúðar í þetta skipti“. Þeir komust aftur að sömu niðurstöðu, og þetta endurtók sig livað eftir annað. Næst tóku þeir tilraunaglas, fullt af ger- frumum, og drápu þær allar. Súrefnisneyzlan hætti með öllu. Þvínæst helltu þeir dauðu frumunum iir glasinu í annað glas, seiö 1 voru lifandi frumur. Súrefnisneyzlan meir el' tvöfaldaðist lijá hinum lifandi frumum. Það var atliyglisvert, að einliver breytin,J varð á hinum dauðu frumum — annað bvo áður, um leið eða eftir að þær dóu — se®* örvaði súrefnisneyzlu annarra fruma og br® aði „andardrætti“ þeirra. Þetta var upphaf þess, sem ef til vill ver, ur mikilvægasta framfarasporið í læknav1^ indum nútímans. og grundvallast á þvb a frumurnar gefa frá sér örlitlar orkueindir,sCl1 aðrar frumur færa sér í nyt. Ef til vill stelltg um vér liér andspænis svipaðri ráðgátu hormónin eru. Hin örvandi verkun fru111 anna er svo mikilvæg, að I. D. T. hefur stuiv ið upp á, að hún verði nefnd biodyn. Síðar hefur verið sannað, með þúsundu111 tilrauna, að til eru þrír höfuðflokkar þeS' ara áhrifa. Einn örvar vöxt annarra fruin3^ annar örvar „andardrátt" þeirra eða sure isneyzlu, og hinn þriðji eykur sykurne)* þeirra. Ef frumurnar skaddast eða verða sj11 ar, virðast þær gefa frá sér meiri orkU annars. _ Margir gætnir vísindamenn eru ennþa tryggnir. En þótt vitneskjan um þessi ‘° andi áhrif frumanna sé alveg ný af nán11 lilýtur liún þó sífellt víðtækari viðurkd11^ ingu, jafnframt því, sem rannsóknir fyrir u ^ I. D. T. leiða að sömu niðurstöðum og hafa fengizt. Enginn veit ennþá hvað P.^ er, sem veldur þessari orkulausn, eða í bye hún er fólgin, og var því einnig þannig 1)3 . að um vitaminin lengi vel. Hverjum ‘bý. biodyna má síðan skipta í margar dei ^ eins og t. d. B-vitamínum. Gerfrumuorka greinilega frábrugðin orku frá öðrum ju frumum og dýrafrumum. Sennilega er ver un lifrarfruma ólík verkun miltisfruma °* frv- , r í Ein meðal fyrstu tilrauna I. D. I • v j ]>ví fólgin, að skilja hinar dauðu fruinj1^^ tilraunaglasi frá frumulausum vökva. Þaö í Ijós, að vökvinn, en ekki liinar dauðu irl ur, var orkugjafinn. jj. Um þetta leyti var aftur tekið að ræða^^ raunir Fardons með krabbaeyðandi v°.. ,gj Vísindamennirnir við I. D. T. sáu nú, 1 * f liinna nýju uppgötvana, livers vegna þeS,r. vökvalækningar böfðu ekki borið þanU

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.