Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 9
HEIMILISBLAÐIÐ
165
^ 11 a n
Carpenter
framtíðarinnar
§ v MMU fyrir stríð var nokkur ókyrrð’ ríkj-
y andi nieðal þeirra, sein fengust við út-
okk-Sre^StUr ^agt var’ a<5 gamia viðtækið
jj . ar °8 Jiinar gömlu útvarpsstöðvar mundu
ári Ver®a JaLi úrelt, og kvenhattur frá fyrra
m!’ 611 * stað þeirra mundi koma FM (tíðni-
_ >uiar) kerfið svonefnda, sem þegar var
hllð að prófa til hlítar.
nð *• S^a^ styrjöldin á, og ekki voru tök á
ilu'1lIUla að utbreiðslu FM. Nú er styrjöld-
i- U oki®’ e'i svo er að sjá, að bæði almenn-
jlefc ! °S blðð hafi glevmt FM, því að það
ini'riSt llaumast a það minnst nú. Allir, sem
AM 1U/St Einna gullnu loforða, eru undrandi.
,n- amplitude modulation -— stvrkleika-
en i]II[ar^ kerfi« virðist vera fastara í sessi
jjjj 10 kru sinni. Framleiðendur virðast beita
*n kröftum við framleiðslu AM-tækja.
Up ~a i*®nr þá FM? Eiga lilustendur að fá
ee,n V1 ^aU i°for^’ sem gefin voru: Ltvarp,
an .S 1 ar ntvarpsefninu óbrengluðu og trufl-
atausu?
8leymtCr ^ svara’ liefur ekki verið
anj . ’ °S auglýsingakeppnin milli ýmissa
ls 'i£» útvarpsfélaga hefur sannfært okk-
mn bað ° ... * .
félö,,- 1 ' 1 ao verour æ ljosara, að utvarps-
F]\j.^1U r.°8 einkasendistöðvar liafa beyg af
u,n 1,
erfinu. FM-dáendur saka AM-blokkina
nokL- Ulnstur á FM-einkaleyfum, og það með
Hjnar . retti- Utvarpsfyrirtækin óttast, að
jafjjf ^rn stöðvar þeirra verði verðlausar,
ken^ 1Ul l)vh sem þeir fái óteljandi nýja
fpiila- ■
að
keder!]U,la 1)688 vegna róa þau að því,
skij)t * .^f'ommunication Committee (Fjar-
varp rt ®andaríkjanna) takmarki FM-út-
3 jpg.1' 108 megariða öldutíðni (nálægt
me..arra fWnlengd), í staðinn fyrir 40—50
Hú vj.. 0 "Vz m. öldul.), sem FM ræður
breyjjj^ me^ mjög góðum árangri. Þessi
!eikarn|Mn!nUdÍ va1da því, að starfsmögu-
itig eg . 'utvarps drægjust saman um lielm-
haiini r' iiafnvei tvo þriðju liluta og mundi
fc 'a,nla útbreiðslu Jiess til muna.
Þeir fáu FM útvarpssendar, sem starfa nú
í Ameríku, eru á tilraunastigi og útvarpa
aðallega hljóðfæraslætti og söng til hlustenda,
sem liafa sett útbúnað á viðtæki sín til við-
töku á FM-útvarpi.
Þrátt fyrir það, live dagskrárnar hljóta
að vera fábreyttar, hafa þær verið hlustend-
unum ný opinberun. Viðtaka á FM-tæki verð-
ur hvorki fyrir lofttruflunum frá vélum eða
öðru, sem spillir viðtöku venjulegra útvarps-
sendinga.
FM skilar svo að segja öllu liinu heyran-
lega tónsviði algerlega óbrengluðu, þ. á. m.
yfirtónum. Við venjulegt AM-útvarp hverfa
svo að segja allir yfirtónar. Þegar lilé er á
sendingu, lieyrist ekkert suð eða önnur að-
skotahljóð í FM-tæki, — lieldur er þar alger
þögn .
FM-kerfið er mjög glöggt (selektift) og
stöðvar á sömu öhlulengd trufla ekki liver
aðra, ef hæfilega langt er á milli þeirra.
Þessi eiginleiki veldur því, að í sama landi
er liægt að hafa fjölda margar stöðvar á sama
öldusviði, og margfalt fleiri en með gamla
fyrirkomulaginu. Það er liugsanlegt að liafa
jafnmargar eða fleiri smástöðvar í gangi á
hverjum stað og dagblöð eru nú.
Það veldur engum óþægindum, þótt tvær
eða fleiri slöðvar á sömu slóðum vinni á
öldulengdum, sem liggja mjög nálægt hver
annarri, og „dofnun“ (fading) verður alveg
úr sögunni. Hlustunarskilyrði verða því jafn-
an eins og bezt verður ákosið.
Frá tæknilegu sjónarmiði er ekkert því til
fyrirstöðu, að hvert kauptún í landinu hafi
sína eigin FM-stöð, sem útvarpi efni, eftir
óskum þeirra, sem Jiar búa. Þýðingarmeira
er Jió Jiað, að móttakan verður jafn lirein
og Jiótt sendistöðin væri í næsta húsi, sé við-
tækið á annaö horð á þeim stað, sem stöðin
dregur til. Og stöðvarnar munu aldvei trufla
hver aðra.
Stofnkostnaður við FM-stöðvar er miklu
Frh. á hls. 195.