Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Síða 10

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Síða 10
166 IlEIMILISBLAÐlP Ráðvendnin er ætíð affarasælust JOHN COULIN, yfirdómari í hæstarétti, vafði ferðateppi sínu fast um fætur sér og liagræddi sér í horni í klefa sínum á fyrsta farrýminu í járnbrautarlest; svo snýtti liann sér gossalega og sagði: — Þú getur farið heim með mér. Svo tekur þú saman pjönkur þínar og það, sem þér tillieyrir. Því næst ferð þú burt af heim- ili mínu. Ég ætla alls ekki að rökræða það meira. Ég óska hvorki að sjá þig framar né frétta af þér. Dómarinn hallaði sér aftur á bak á svæflana og lét aftur augun. Sonur hans, Róbert, sem sat gegnt honum, yppti öxlum og leil út um gluggann. Það var koinið að því, að lestin færi af stað. Hnausþykk hvít þoka grúfði yfir Waterloojárnhrautarstöðinni. Ut úr þokumekkinum komu allt í einu þjót- andi burðarkarl og ung lieldri stúlka. Járn- brautarlestin blés livellt til burtfarar. Burð- arkarlinn hratl upp huröinni og ýtti stúlk- unni inn í klefann umsvifalaust. Dómarinn leit upp með gremjusvip, fnæsti og lét svo aftur augun. Unga stúlkan fálm- aði ofan í tösku sína, tók upp litla gyllta peningapyngju og fleygði peningi til burðar- karlsins. Lestin hreyfðist og rann út af stöð- inni. Róbert leit á stúlkuna, um leið og bún settist við hliðina á lionum. Hún var fríð, ef til vill þrjátíu ára að aldri, vel búin og í mjög glæsilegri loðkápu úr skinni. Svo sá hann, að liún tók farmiða sinn upp úr lít- illi gylltri peningabuddu. Því næst fór bann að dæmi föður síns og lét aftur augun. Þegar járnbrautarlestin var komin til Forn- eombe stóð hún upp. Hnausþykk hvít gufa þyrlaðist kring um lestina. Róbert opnaði hurðina fyrir liana. Hún fór út úr lestarklef- anum; en því nær samstundis kom bann auga á litlu peningabudduna bennar. Hún lá á bekknum við liliðina á honum, nálægt því þar sem stúlkan bafði setið. Hann var á báð- um áttum. Járnbrautarlestin rykktist til og fór af stað. Hann rétti út hendina, lagði hana yfir peningabudduna — og stakk lienni í Þegar eimlestin var koniin til Godolniiní?’ opnaði dómarinn augun, alveg eins og hau'1 hefði látið yekjaraklukku inir'n í höfuðið til að vekja sig á réttum tíma. Það var aef' ing, sem liann svo oft hafði leikið við réttar' höld, að liann var orðinn snillingur í Þvl- Hann geispaði og fór út í þokuna. — Þú vilt ef til vill lieldur, að ég far*' spurði Róbert og hló hörkulega. — Þú ert sjálfráour um það, drafaði 1 dómaranum, um leið og bann fór út að bif" reiðinni, sem beið. Hann nam staðar við fal miðasölubúðina og spurði einn af buðar sveinunum: — Fer járnbrautarlest ætíð uu1 fimmleytið? — Já, sir John! Þú getur einmitt komist til baka uie eimlestinni. Farðu inn í bifreiðina. — Þú ætlar þá ekki að hjálpa mér, fað’r minn? Heyrðirðu ekki livað ég sagði? Vagninn rann meö jöfnurn hraða áfra111’ þegar Róbert kom með spurninguna. DoU’ arinn var með uppsperrtar augabrýr. — Ég lieyrði það að vísu, en — — Það er ekki liægt að hrinda dóniU*1 mínum. Ég hef komizt að fastri niðurstó 1 Þú ert ekki lengur sonur minn. — Já, en — faðir — — Ég get ekki hlustað á það, sem þér ba 1 frekar að segja, herra Coulin, sagði doU arinn ákveðið. Fimm klukkustundum seinna hvarf Róbe Coidin í þokunni í Lundúnaborg, þegar h hraðaði sér burt frá Waterloo-slöðinn1- I fyrstu gekk hann hratt, en seinna, Þ®e ar sulturinn fór að gera hann magnÞr ^ hægði hann gönguna, en hélt áfram nieð el ^ beittri þrautseigju; liann fór yfir bru»a meðfram fljótinu til Clielsea, inn í Ful u^ borgarhverfið, gekk um fátæklegar götur ^ svo um ennþá fátæklegri, og loks fór b®1 inn í lítið óþverralegt hús í allra fátæ ustu götunni. *j Var heppnin með þér, Bob? 8Plir vasann.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.