Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 11
167
Heimilisblaðið
bfóttlaus rödd, þegar hann var kominn upp
1 kvistherbergið.
Nei, vina mín. Vœgast — vœgast sagt
mJög lítil.
JJ
ann þrýsti fingrunum að gylltu peninga-
^nddunni í lófa sínum. Kona á æskuskeiði,
. . 8°ttlútagljáa í stórum augunum, lá í rúmi
‘orni á fátæklegu lierberginu. Það liafði
1 ••„ert Veri® lagt í ofninn. Glugginn í ská-
*° u loftinu var aftur til )>ess að útiloka
P°kuna.
^ildi hann ekki hjálpa þér?
k Mjög lítið, sagði hann, um leið og hann
r“°P 'iÓ rúmstokkinn og vafði hana örmum.
J°ngu 8Íð'ar sofnaði hún, en svefninn var
t^r‘ Læddist liann þá inn fyrir lélegt skil-
’ sem hann kallaði húningsklefann sinn,
Un °PnaaÍ * fyr8ta sinn gylltu peningabudd-
Bann fann í henni 10 sterlingspund.
b].j 1)1111,1 i gulli, fimmtán shillings í silfri,
1 a^r*na skarabæ (= bjalla eða fluga) og
jutilisfang í Eaton Sq uare.
in r aUn 8at starði sífellt á glófagra pen-
ka,la, þegar læknirinn drap á dyr.
e 'arlega andlilið á honum virtist verða
sk a flvarlegra. Þegar hann var húinn að
að -'í1 8jiiklinginn, fór liann með Róbert fram
i i .,’reilla stiganuin og talaði þar við liann
'a 11111 hljóðum.
Haidið þér, læknir, að hún deyi?
v*ruð UU 6r alvarlega veik. Ef þér
ag j,^ auð'ugur maður, mundi ég fyrirskipa
bVagta llaila fá kampavín og ostrur, eða eitt-
fen . ailriað, sem gæti orðið til þess, að hún
þvígl lllatarlyst og styrktist. En nú eruð þér
1 æk^Ur el>na®ur uiaður.
__lriUl1 klennndi sainan varirnar.
hér tg ^ hiugað inn seinna, sagði hann.
Uta ulu® reyna að vera ókvíðinn. Hún
Uu, j 1 komast að því, að við séum hræddir
ef ] !aila'P>ér sktiluð lesa upphátt fyrir hana,
kvöl'íki l'lusta á það. Hérna er eitt af
ið tjj !lfiS“num; lesið það. Ef það getur orð-
^ pess, að hún sofni, þá er það gott.
i8t -ert tuk ósjálfrátt við blaðinu og lædd-
breidd'11"' tnn 1 l,erhergið. Hún svaf. Hann
O 1 ur blaðinu. Nokkrar fyrirsagnir með
8tóru°ir °.stleS árás við Forncombe“, las liann.
”Plakketrt v°ktu atliygli hans.
Ha ar‘lr ra®ast á barónsfrú“.
11,1 las hratt áframhaldið: „Barónsfrú
Lausdowna fór með eiinlestinni klukkan 12,18
til sumarbústaðar síns Maxton Court. Það
grúfði grá, dimm þoka yfir sveitinni. Heim-
sókn frúarinnar var öllum óvænt, og þess
vegna var ekki sendur vagn eftir henni. Hún
lagði því af stað gangandi frá járnbrautar-
stöðinni. Árásin gerðist nálægt Bonds Lane.
Frúin er ennþá rænulaus svo að ekki er hægt
að svo stöddu að skýra frá einstökum atrið-
Seinna var skýrt frá: „Barónsfrúin hefur
verið slegin á hnakkann með þungu barefli.
Hún hefur verið rænd öllu verðmæti, er hún
hafði með sér. Tveir læknar stunda liana, og
það hefur verið beðið um sérfræðing frá
Lundúnaborg“.
1 síðustu fréttum var svo skýrt frá: „Bar-
ónsfrúin hafði liringa, sem voru skreyttir
með demöntum, perlum og rúbínum, —
brjóstnál, eyrnalokka, deinantskreytt úr, pen-
ingabuddu með peningum (óvíst liversu mikl-
um), en auk Jiess liafði lmn liina frægu Laus-
downe-perlubálsfesti. Allt voru þetta dýr-
gripir, jafnvel liattnál hennar, sem var úr
gulli, hafði verið stolið, og eftir því, sem
frétzt hefur, liefur lögreglan ekki inimistu
hugmynd um hvar skálkarnir eru“.
Róbert sat og starði á dagblaðið, en bók-
stafirnir hringsnerust fyrir augum hans. Hann
lilaut að vera alveg öruggur. Menn mundu
auðvitað álíta, að peningabuddunni bafi verið
stolið við árásina. Ef ofbeldismennirnir fynd-
ust og væru liandteknir, og Jieir neituðu, að
þeir hafi stolið peningabuddunni, niundi eng-
inn trúa þeim.
Og Jiarna lá Ester veik í rúminu; og liún
þurfti að fá kampavín, ostrur, eða eitthvað
annað, sem gæti ginnt hana til að borða.
Nóttin leið. Læknirinn kom og fór. Við
og við las Róbert kafla úr dagblaðinu upp-
hátt fvrir konu sína, Jiangað til hún sofnaði
aftur; en svefninn var óvær.
Tíu sterlingsptind — næstum ellefu!
Ef liann hefði ekki fundið peningabudd-
una, mundi einhver annar liafa tekið liana,
Jiannig ályktaði liann. Ef frú Lausdowne hefði
ekki gleymt lienni, mundi henni hafa verið
stolið ásamt öðrum dýrgripum liennar.
Ellefu pund!
Aftureldingin kom. Hann hafði ekki sofn-
að eitt augnablik. Thompson læknir koin
klukkan níu.