Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 12
168
HEIMILISBLAÐIP
— Frú Jones, nágrannakona yðar, kemur
hingað bráðum, sagði hann. Ég hef beðið
bana að gera hérna hreint og hjúkra konu
yðar um tíma. Þér skuluð ekkert skeyta um
peningana. Við getum atliugað um borgun-
ina í næsta skinti.
Þegar bann fór, skildi bann eftir eitt af
morgunblöðunum, (hann var vanur að verja
45 aurum daglega til að kaupa smáblöð og
skildi þau svo eftir hjá fátækustu sjúkling-
unum sínum). Það voru nú engar feitar fyr-
irsagnir í blaðinu. Hann las þar, að frú Laus-
downe væri búin að fú rænu og liði vel eftir
atvikum. Svo las liann í næsta dálki eftir-
farandi auglýsingu: „100 pund í verðlaun!‘‘
Það var frú Lausdowne, sem liét þeim.
„Hundrað sterlingspund verða greidd þeim,
er getur gefið upplýsingar, sem verða til þess,
að handtekinn verði sá maður eða þeir menn,
sem stal eða stálu, (auk annarra skrautgripa
og þess háttar) blágrænum skarabæ (steinn,
sem er skorinn út eins og bjalla, fluguteg-
und) frá frú Lausdowne“.
Auglýsingin töfraði hann. Hann var sam-
stundis búinn að ráða við sig, hvað hann
skyldi gera. Það var ekki liægt að lieita
verðlaunum fyrir að skila skarabæ-skraut-
gripnum aftur. Það leyfa lögin ekki. En þessi
auglýsing bar vott um það, að af einhverj-
um orsökum, — bverjum vissi liann auðvit-
að ekki, — mat frú Lausdowne skarabæ-
skrautgripinn enn meira en gimsteinana og
mundi láta þann fá fundarlaun, sem færði
benni liann.
Með óþreyju beið hann þess, að frú Jones
kæmi, og þegar eftir komu hennar læddist
hann út úr húsinu. Eirðarlaus gekk hann
fram og aftur á pallinum á Walerloo-stöð-
inni og beið eftir járnbrautarlestinni.
Það var því nær komið miðdegi, þegar
kom til Maxton Court. Fyrstu frásagnirnar
um árásina böfðu verið mikið orðum aukn-
ar. Honum var fylgt inn til frú J_,ausdowne
í viðhafnarberbergi hennar, þar sem hún lá
á legubekk. Hún hafði ekki lilotið nein meiðsl
af árásinni að undanteknum skrámum í and-
litinu og svo hafði hún mikinn höfuðverk.
Ég hef fallizt ú að taka á móti yður,
sagði hún, af því að þér senduð boð — —
Róbert rétti fram bendina.
— Ég gekk fram bjá þeitn stað, þar sem
ráðist var á yður í gær, sagði liann rólega’
nálægt Bonds Lane. Ég fann þennan 6tel'x
í grasinu. Það vill ef til vill svo vel tih afÍ
það sé skarabæ-steinninn, setn yðar náð —
Hún rak hrifin upp dálítið ltljóð, þreif
steininn frá honum og bar ltann upp á nl0tl
birtunni.
Já — já.
Það þykir mér vænt um, sagði hani>-
En ég er hræddur um, að ég geti ekki gellt
neinar upplýsingar um þræltnennin, setn re
ust á yður.
Hún leit snöggt á hann.
— Verðlaunin — byrjaði ltún bikandi-
— Ég er bláfátækur maður, sagði han11
og roðnaði um leið. En ef ekki væri an»a
að en það, mundi ég ekki einu sinni iata
mér koma til liugar að minna á verðlaiin'11'
Mér tnundi hafa verið það sannarlegt gie ,
feni, að geta skilað yður eign yðar. En e»
á æskuskeiði — hún er mjög
veik-
a konu -
Hún er — —
Frú Lausdowne tók fram í fyrir hon11'11
með því að lyfta upp hcndinni.
— Bankaávísunarbókin mín liggur á ski
borðinu hjá yður. Viljið þér gera svo 'e
að rétta mér hana?
— Ég skammast mín, sagði hann á ineð^
hún var að taka lítinn sjálfblekung wpP «,
gullveski, sem hékk við belti liennar. r
er sonur auðugs manns. Uppeldi mitt ‘
þannig, að ég var ekki látinn starfa ne
Ég kvongaðist ungri leikkonu gegn vilja
ur míns-------
— Ég lief lofað verölaunum, sagði h01
Þér þurfið ekki að afsaka yður.
— Ég reyndi að leika í leikriti, liélt iiall.j
samt sem áður áfram. En ég er ónýtuf
alls. Svo veiktist Ester. Við erum skul Ur^
Læknirinn liefur lagt fyrir, að liún "
Hurðinni á bak við hann var lokið upP
Frú Lausdowne leit upp og lét ávísunar
ina falla niður.
— Líttu á, Henry! if
Hái, gráhærði maðurinn, sem koiniun
inn, leit fyrst undrandi á Róbert og þvl 1,1
á skarabæ-steininn í bendi konu sinnar-
r.jjiH
— Þessi maður kom með hann. Hann
liann í nánd við Bonds Lane.
— Fann hann! endurtók sir Hel1 -
Hvenær?