Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 19

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 19
175 HEIMILISBLAÐIÐ Skortur á Bi fjörvi hefur svipaðar afleið- lngar. Þag er alkunnugt, að þeir, sem þjást a þeasuin skorti, kenna máttleysis í öllum v°ðvum, og þar með í hjartanu. Skortur á 1 veldur jafnframt dcyfð, andþrengslum, s>fju og fleiru, sem hendir til þess, að vef- *lla vanti súrefni. Ath'r<;lisvert er það, að 1 essi einkenni, sem eru hin fyrsta bending Uln coronar trombosis, finnast oft hjá reyk- 1Qgamönnum. Samkvæmt þessu eru niðurstöður rann- S?.!na McCormicks þær, að svo að segja U. lr þdr karlmnen, sem féllu fyrir þessum J 'domi á því þriggja ára tímabili, sem annsóknirnar náðu yfir, voru óhófsmenn á lak. Jafnframt kom í ljós við eftirgrennsl- ■ Ba konum hinna látnu, að mataræði þeirra Ja ðj verið svo óhennilegt, að þeir hlutu að a a þjáðst af skorti á B og C fjörvi. Hugs- h*1 Cr’ Þessi fjörvi geti orðið lijálpar- Cg3 þeirra, sem fá tóbakseitrun. di ^lægt að eyða áhrifum eitrunarinnar i .. neyzlu B og C fjörvis og komast þannig Ja coronar tormbosis? Síðari rannsóknir j ni111 veita svar við því, en skýrsla McCor- le 's uni það atriði er á þessa leið: ” " nota stóra skammta af Bi og C fjörvi ^epu coronar trombosis. Þau hafa veitt mikla a°l. ^júltlingvún, sem hjáðust af hjartslætti, þe • ren8slum og sársauka fyrir hjartanu. En 881 lækning kemur að engu haldi þegar 8júkdi M ornurinn er kominn á of hátt stig“. enn geta skaðsemi sígarettureyk- asf1*'5 ^e^ar uthugað er, hvaða eiturefni ber- 1 a lnn 1 ilkamami með sí^arettureyk. Senni- ef1'3 (-er 11Íkotiu ki® skaðlegasta þeirra, en ejJla raeðingar hafa auk þess fundið þessi etni í þeim: Kolsýru, brennisteinsvetni, g.et an°l, pyridin, furfurol, karbolsýru, blá- ^11) arsenik og blý. Að vísu eru sum þess- v la 1 mjög smáum mæli, en önnur skipta 4J-SU uiáli. Þegar þess er gætt, að meðal- • ,lno,aiuaður reykir mörg þúsund sígarett- .a ari liverju. Mörg þessara eiturefna liafa Ul álirif á starfsemi líffæranna. við rþr^c^arlan<l ffá Halperin og dr. Niven ag , arvard háskóla liafa fært sönnur á, hæfi° • Fa 111 Þrem sígarettum dragi svo úr f^.1 eika hlóðsins til að taka til sín súr- h að sjónin veikist til muna. lns vegar er það vitanlegt, að margir hressast við að reykja sígarettu. Þegar eitur- efnin koma í líkamann, gefa nýrnakirtlarnir frá sér adrenalín. Við það tekur hlóðið að vinna sykur örar úr lifrinni. Háræðarnar dragast saman. Starfsemi meltingarfæranna minnkar og blóðið dregst frá þeim. Hjartað og lungun vinna örar. Að vísu getur þetta virzt örvandi, en það, sem raunverulega ger- ist, er, að líkaminn leitast við að losa sig við eitrið svo fljótt, sem kostur er. Það er staðrevnd, að ef maður andar að sér sígarettureyk, herpast æðarnar saman. Hinn óhugnanlegi sjúkdómur trombo-angitis, sem er að vísu sjaklgæfur, stafar eingöngu af sígarettureykingum. Hann er í því fólginn, að blóðrásin teppist í einstökum æðum í handleggjum og fótum, svo að kolbrandur hlýzt af. Allir, sem örva adrenalínmyndun í líkama sínum með reykingum, auka hætt- una á blóðstorknun í æðunum. Hinar víðkunnu rannsóknir dr. Raymond Pearls, sem nú er látinn, færðu sönnur á, að þeir, sem reykja mikið, stytti ævi sína. Og öll vitum við, að læknar ráðleggja fólki, sem þjáist af hjartasjúkdómum, að hætta reykingum. En samt er það dr. McCormick, sem á lieiðurinn af því, að benda á sígarett- una sem skæðasta óvin mannfélagsins, og færa vísindalegar sönnur á staðhæfingar sínar. í Evrópu munu nálega 3 milljónir manna deyja úr lijartasjúkdómum á þessu ári. Veru- legur hluti þessara sjúklinga mun hljóta bráð- an bana vegna blóðteppu í lijartaæðunum, á bezta aldri. Það má sjá af óvéfengjanleg- um skýrslum, sem sýna, livernig útbreiðsla sjúkdómsins helzt í hendur við aukna tóbaks- neyzlu. MIKIL I'REISTING. Lögfræðingur i Höfdaborg, aem var annálaður fyrir nízku, varð að ganga til læknis til að fá bót á mein- semd, sein þjáði hann. Honum blöskraði, þegar hann sá reikning læknisins, og hrópaði: — Hvílík ósvífni! A ég að borga allt þetta fyrir að ganga til yðar einn vikutíma? — En kæri vinur, svaraði læknirinn. Ef þér viss- uð, hve sjúkdóinurinn var merkilegur og í hvílíkri baráttu ég átti við sjálfan mig að láta rannsóknina ekki enda með líkskoðun, niunduð þér"ekki inalda í móinn. Cape Town Herald.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.