Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 23
HEIMILISBL aðið
179
lri einhverntíma hlýtnr að reka að því, að efni það,
s"n hreytist í orku, gangi til þurrðar.
^ Colcs tclur, að ef jörðin ferst ekki með sviplegum
ættk tnuni hún tortnnast af kulda, þegar orka sól-
í*r'nnar liefur fjaraö út. Þá verður sólin dauð og
0 d stjarna, og frosið andrúinsloftið mun leggjast
Jórðinni eins og ísskán.
Seni hetur fer, er langt þangað til jörðin ferst af
1 a> en þriðji möguleikinn er fyrir hendi.
^lkerfið getur tortímzt fyrir' sömu öflum, sem
°Pu það. Vísindin telja almennt, að reikistjörn-
Ufnar hafi slöngvazt út úr sólinni vegna aðdráttarafls
. 1 Catrar stjörnu, sem kom nélægt, eða jafnvel rakst
“ aólina. Cole telur hugsanlegt, að slikur árekstur
11111 ;|d verða aftur, sem sundri sólkerfinu í einni
‘Pan. siík stórinerki mundu þó eklci gerast fyrir-
'aralaust Ef til vill yrðu greinilegar hreytingar á
r.as Jarðarinnar kringum sólina, svo að árið og árs-
('rnar styttust eða lengdust.
j '°*e telur, að mannkynið hljóti að vera dauða-
æmt, ef lil slíkra athurða dregur, því að þótt menn
'erði þá
avo langt komnir á tæknisviðinu, að eiga
j=eirnskip, sein komast milli hnatta, verði þýðingar-
jailsl að flýja t;i Venusar eða Marz, því að allt sól-
r '3 mundi verða sömu örlögum háð.
G’
lrnsteinar rússnesku krúnunnar.
ag nokkurn sneintna vors 1922 gengu nokkrir menn,
lr loðkápum, inn i vopnasalinn í Kreml í
og ^ 'U ^*eir fllnilu f*nnn þunga kassa á gólfinu,
'neðal þeirra sterklega járnkistu, með kringlóttu
i Kússakeisara. Innihald kistunnar reyndist vera
unusteinar hins fyrrverandi keisara, sveipaðir silki-
lr- Engin skrá var yfir bá, og bað hafði aðeins
• nuið lauslega um þá. Þarna höfðu þeir legið
j 'mSCU ár hyltingarinnar. Þegar heimsstyrjöld-
jnr. railzt Ut, höfðu þeir verið fluttir úr vetrarhöll-
lc '■ * Kóturshorg og sendir til Mosku með venju-
til Jarnhrautarlest og komið fyrir í vopnasalnum
Beymslu. Fjölda mörgum kössum með silfri og
be8tUlíni hafði verið raðað ofan á þá. Þarna lágu
6tj. 1 atta ár, þangað til nefnd fræðimanna frá sovét-
hi 11111111 fann þá. Meðal þessara fræðimannu var
111 látni Alexander Fersman, víðkunnur steina-
fra5ðingUr
ærsti gimsteinninn í safninu er Orlovdemanturinn
L' lefndi. Hann var keyptur
'■atrinu
Amsterdam handa
U'gu annarri, og var gefandinn Orlov greifi, gæð-
VarUr ller>nar. Orlovdemanturinn, eða „Ijós hafsins“
. ”úróðir“ hins alkunna Kohinoordemants, sem
. e er nefndur „ljós fjallsins“. Hann var eitt sinn
jn 1®U atúrinógúlsins. Sagan um annan demant, „Shali-
j j ’ scn' Fershtnan fann á botni kistunnar, vafinn
Sa re^llolca> tninnir á kafla úr Þúsund og einni nótt.
8a lians er í 6tuttu máli þessi:
Þrælar í Golkonda í Mið-Indlandi fundu hann um
aldamótin 1400 og lenti hann þá í cign indversks þjóð-
höfðingja. Þar koinst stórmógúlinn yfir hann. Nokkr-
um öldum seinna fannst hann í Delhi. Arið 1739 komst
Nadir, shah í Persíu yfir hann. Árið 1828 var hann
sendur Rússakeisara í hætur fyrir rússneska stjórn-
málamanninn og ritböfundinn Grihoyedov, sem var
myrtur í Teheran.
Nú er Shah-demanturinn ásamt öðrum gimstein-
um krúnunnar hluti af því, sem nefnt er „gimsteina-
forðinn“. „Soviet W'eeklyLondon.
Elzta tré jar'Sarinnar.
Meðal hinna svonefndu dauðu horga á Ceylon er
Anuradhapura einkum auðug að minjum um fegurð,
8em geymzt hefur frá horfnum öldum. Þar vex elzta
tré veraldar, sem sögur fara af, falið liak við stalla
og lilið, og þess hefur verið gætt í meir en 200 ár
af niunkareglu einni. Þetta garnla tré var gróðursett
á þriðju öld fyrir Krists burð. Talið er, að það hafi
vaxiö upp af kvisti af tré því, sem Buddha sat undir,
þegar liann fékk opinherun sína. Tréð er mjög fag-
urt og skuggsælt, því að munkarnir, sem gættu þess,
voru svo hræddir um, að það mundi deyja einhverju
sinni, er langvarandi þurrkar gengu, að þeir vökvuðu
rætur þess með mjólk.
„Ghetto“ svertingjanna.
Þrjú hundruð þúsund hlökkumcnn eiga lieima í
Harlem. íhúatalan hefur tvöfaldast á tuttugu og finim
árum. Harlein er geysistórt, einangrað þjóðfélag.
Blökkumenn, sem flytjast frá Suðurríkjunum eða ann-
ars slaðar frá, til New York, fara rakleitt til Harlem.
Sjúkdómar, sem stafa af óþrifum, liggja þar í laiuli,
og dánartala barna og fullorðinna er mjög liá. Negra-
fjölskyldunuin er þjappað saman, eins og síld í tunnu,
í suhbulegum, hrörlegum leiguhjöllum. Ekki gat ég
gert mér í hugarlund, livar þær þúsundir, sem ekki
hafa fastan hústað, hafast við.
I austurhluta hverfisius hefur verið liafizt handa
að rífa suin af hrörlegustu húsunuin og reisa nýtizku
leiguhús. En tvö eða þrjú ár munu líða áður en þau
verða tilbúin til íhúðar, og auk þess verða þær end-
urbætur sein dropi í hafinu. Athyglisverðara er það,
að jafnframt því, sem negrarnir sækja til leiguhúsa-
liverfa fyrir utaii hið eiginlega blökkumannahverfi,
liörfa hinir livítu íbúar undan. Þessi framvinda veld-
ur oft árekstrum milli svartra og livítra.
Athyglisvert var það, að á ölluni gatnaniótum gaf
að líta stórhópa af unglingum, sem ekkert höfðu fyrir
stafni. Þcir slæptust þar hundruðum sanian. Blökku-
maður einn sagði mér, að þetta væru atvinnulaus ung-
menni, sem hefðu ofan af fyrir sér með smásnatti
hér og þar, eða „kænsku“ sinni. Frh. á bls. }95.