Heimilisblaðið - 01.09.1947, Page 24
180
heimilisblaðið
Hiiútur helgi
jlfl'ANNKYNSSAGAN geymir fáa drætti um
æsku ICnúts helga og álirif þau, er liann
varð fyrir á æskuskeiði. Hér er frásögn um
Svein konung, föður hans.
Sveinn var Ástríðarson, en Ástríður var
systir Knúts mikla. Faðir Sveins var Úlfur
jarl. Sveinn var nefndur Ástríðarson til þess
að gefa til kynna ,að hann væri af konung-
legu hergi brotinn og til þess að minna á
erfðarétt hans til Danaveldis. Þegar liann,
eftir mikla baráttu, var kominn til ríkis í
Danmörku, gerðist liann ötull konungur.
Hann gerðist snemma tryggur vinur kirkj-
unnar og verndari hennar. Staða prestanna
hafði þá ekki við að styðjast borgaraleg lög.
Vilhjálmur biskup í Hróarskeldu naut mik-
illar virðingar Sveins konungs.
Svo er frá sagt, að nýársnótt eina hélt
Sveinn konungur veizlu mikla í Hróarskeldu.
Undir borðum bar svo við, að tveir óðals-
bændur fóru sterkum móðgunarorðum um
konunginn. Lausmálir og illviljaðir rnenn
skýrðu konungi frá þessu. Sveinn varð afar
reiður og 6kipaði að drepa þá, áður en dag-
ur fynni. Þjónar konungsins hittu þá í kirkj-
unni við óttusöng og vógu þá þar. Þessi at-
burður olli Vilhjálmi biskupi lijartasorgar
á tvennan hátt. Annars vegar liryggðist hann
yfir vanlielgun kirkjunnar, en liins vegar yfir
því, að vinur hans, konungurinn, skvldi
drýgja svona stóran glæp.
1 fyrstu lét konungurinn þetta ekkert á
sig fá. Hann ætlaði að vera við liámessu,
eins og ekkert liefði ískorizt, og kom með
föruneyti sínu að kirkjudyrunum, rétt í því
að guðsþjónustan var að byrja. Þegar biskup
varð þess var, að konungur var að koma,
tók liann hagal sinn og gekk út í kirkju-
dyrnar. Þar mætti hann konungi, rétt í því
að liann ætlaði að fara að stíga yfir þrösk-
uldinn.
— Nemið staðar, sagði biskupinn, um leið
og hann setti bagalinn fyrir brjóst konungi.
Þér eruð morðingi og því megið þér ekki
ganga inn í Drottins lielgidóm.
Menn konungs brugðu þegar sverðum °S
reiddu þau yfir höfuð biskupi. Hann stóð
rólegur og grafkyrr í dyrunum og hreyf^*
sig hvergi. Sveinn varð snortinn af orðuni
biskupsins og sagði við menn sína:
— Þyrmið lífi hans, liann er að reka er*
inda Guðs. Þolinmóður hlustaði Sveinn kon*
ungur á liegningarræðu og bannfæringu bisk'
ups. Að ræðunni lokinni sneri biskup aítur
inn í kirkjuna, en konungur liélt til konung3'
garðs. Er þangað kom afklæddist hann kon*
ungsskrúða sínum og klæddist iðrunarbun-
ingi. Berfættur gekk Sveinn aftur til kirkj'
unnar, féll á kné, kyssti gólf kirkjunnar nuA
mikilli alvöru.
*
Undir eins og biskupinn varð þess var, ao
konungurinn var kominn, hætti messunW
og gekk á móti honum.
— Hver ert þú, sem krýpur hér við dyr
kirkjunnar? spurði liann.
- £g er Sveinn Ástríðarson, morðing1’
útskúfaður af Guði, sagði konungur.
— Hví beygir þú þig í duftið, Sveinn Ást'
ríðarson? spyr hiskup.
— Ég hið Guð, af lijarta, að fyrirgefa
mér yfirsjónir mínar, og að gera mig hlut'
takandi í miskunnandi náð sinni, sagði kon-
ungur.
Þegar Sveinn konungur hafði þannig játa^
synd sína, rétti biskup honum hönd sína>
reisti liann á fætur og faðmaði liann. Gleðh
tár leiftruðu í augum biskups. Því næst leystJ
biskup konunginn úr banninu og leiddi han11
inn að altarinu.
Tveim dögum síðar kom Sveinn konung
ur í fullum skrúða í kirkjuna. Játaði haW1
þá enn á ný synd sína í áheyrn safnaðarinSt
og gaf kirkjunni hálft hérað til yfirbótar
fyrir misgerð sína. Eftir þeirrar tíðar h'<&'
skoðun, var þetta Guði þóknanleg fórn-
Atburður þessi varð til þess að tengja ko11'
ung og biskup ennþá innilegri vináttubön<'
um. Sagt er, að þeir hafi beðið Guð um a
mega fylgjast að í lífi og dauða.
Sveinn andaðist fyrr. Hann dó á Jótland1