Heimilisblaðið - 01.09.1947, Side 26
182
HEIMILISBLAÐIP
HENRY GREVILLE :
Raunir Raissu
Framhaldssaga frá keisaratímunum í Rússlandi
IV.
/*'1 RETSKY hafðí lagt fratn sína peninga
^ af lieilum hug, og hinn góði vilji félaga
hans var ekki minni. Þeir urðu því fyrir
ákaflegum vonbrigðum, er Adína afhenti
bróður sínum alla upphæðina aftur. Gamla
konan, sem send var með peningana, hafði
ekki látið hjá líða að segja frá öllum smá-
atriðum viðvíkjandi heimsókn hennar. Hún
hafði fremur aukið við en dregið af frá-
6Ögninni, og Porof var í nokkra daga aðal-
umræðuefni þeirra. En smám saman dró úr
hættunni, er liann var að sjá hinn rólegasti
og virtist liafa gefið upp alla eftirgrennslan.
Kæran var enn á skrifstofunni, en þar sem
hann skipti sér ekki meira af lienni, var
ekkert á hana minnzt. Uppnámið, sem þetta
atvik hafði haft í för með sér, hjaðnaði brátt.
Kirkjustuldurinn fékk öllum nóg að lmgsa.
Porof nolaði tækifærið og lét lítil á sér
bæra um stundarsakir.
I kvrrþey aflaði Iiann sér upplýsinga. Eins
og sá, sem 6tefnir að vissu marki, fór liann
sér að engu óðslega. Hann vissi vel, að niál-
ið krafðist fyllstu varkámi. Þar að auki var
liann þess fyllilega meðvitandi, að rétti þeirra
næði hann aldrei nema hjá keisaranum sjálf-
um, að aðalerfiðleikinn var í því fólginn
að fá hjá lionum viðtal. Það var stranglega
bannað að fá keisaranum bænaskrá, af Iivaða
tagi seitt bún væri, þegar bann var úti á
göngu, bann, sem ef til vill kann að virðast
harðstjómarlegt, er í rauninni var engu að
síður nauðsynlegt. Án banns þessa hefði keis-
arinn verið eina mannlega veran í ríkinu,
sent algerlega hefði verið útilokaður frá
gönguferðum sér til skemmtunar, nema því
aðeins að hann gengi út að næturlagi eða
færi ekki út fyrir endamörk hallargarðanna.
Porof leitaði nú ráðs til að komast í »an
við keisarann, án þess að ciga það á hæl’11
að vcrða kaslað í fangelsi, en fyrir fátæk‘>n
aumingja, eins og hanil, var það erfitt. Hann
byrjaði með því að komast eftir nöfnum allra
hirðmeyjanna. Hann komst á snoðir u,n
margt, sem við eigi tilgreinum liér, og 11 r
aðalsskara hirðarinnar valdi hann Gretsk)
greifafrú, bæði af því að liún var kona, nr
af því að hún var í raun og sannleika ?°
lijörtuð. ..
Uppsprettan, sem Porof varð að leita 11
var ekki vatnsmikil, en hún var áreiðaa
leg. Hann þekkti frá því að hann var í her"
um undirforingja, sem hafði fengið sto
í þjónustuliði keisarahallarinnar. Fyrir hai>s
tilstyrk — eftir að hann hafði skýrt og ®ki
merkilega sagt honum, að hann væri sá sa>nl
Porof, sem Pétursborg hafði einu sinni ríe*í
um í marga daga — fékk gamli, staðfastl
maðurinn aðgang að samkomum þjónust1
fólksins, og með því að hlusta á mas eU ‘
stráksins og hestamannsins fékk hann þ‘l
upplýsingar, sem hann var að leita að.
Dag nokkurn, er Gretsky greifynja a
vanda gekk út til að hitta kunningja slIlí'j
rakst hún á gamlan mann, með hatti»u
hendinni, fram undan húsi sínu, en hið hv»ta
hár hans, ákveðið augnaráðið og allt y^lf
bragð gaf til kynna, að hér væri ekki un’
að ræða venjulegan betlara. Greifynjan
meira en góðgeröarsöm, hún var franiursk‘>r
andi mannúðleg. Þegar hún sá gamla ina»n
inn, nam hún staðar.
— Þér óskið að tala við mig? sagði hu
vingjarnlega.
Yðar náð, sagði hann og rétti ur
aer-
Ég er faöir ungu stúlkunnar, sem varð f)rl
hinni voðalegu móðgun á „RauðhettuniU