Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 27

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Qupperneq 27
HEIMILISBLAÐIÐ 183 ~~ Ó, það er alveg rétt. Ég hef ekkert heyrt Uln það mál upp á síðkastið. ■ Við höfum ekki getað fengið rétti okk- '|lr framfylgt, en menn hafa viljað kaupa Pögn okkar. Skammarlegt, sagði greifynjan gremju- lega. Porof fann, að höggið hafði liitt rétta stað- niii. Frú Gretsky virti hann hetur fyrir sér, "g hin hóg væra, en um leið stolta framkoma '‘ins, fœrði henni öryggi. Hún sneri sér að Pjoninum, sem heið hennar með höndina d hurðarhúni vagnsins. ' Spennið frá vagninum, sagði hún. Ég ‘er ekki út. ~~ Komið með mér inn, bætti hún við °g sneri sér að Porof. Saga yðar er ekki fall- 111 til að vera sögð úti á götu. Hún gekk inn með öldunginn á hælum 8er. Hjarta hans barðist ákaft af geðslirær- lngu og fögnuði. Þau ræddust við í klukku- Pnta, og greifynjan varð æ meira undrandi - tr þyþ sem heyrði. Porof, vonbjart- °g hugrakkari, varð beinlínis mælskur, 111 þess þó að fara að neinu leyti út fyrir ta n'örk liins siðprúða eðlisfars síns. , Hvernig? hrójiaði hún. Yður liafa verið °ðnir jieningar. Og dóttir yðar. Hvernig tók •'úu þvji> . ^ugu föðurins fylltust tárum. — Hún féll °ngvit, svaraði hann, en ekki fyrr en sendi- o inn var farinn. Hún hafði skilið, að ég (h heyra "Pt’ senl kvensan hafði að bjóða ? 11 r’ og þorði því ekki að segja orð af ottí) við að tala af sér. Hún er vel innrætt, ' ar "áð, hún er góð stúlka. Er hún falleg? spurði greifynjan. Ef "issa hefði verið ljót ásýndum, liefði áhugi "nnar tignu frúar ef til vill verið minna v"handi. Hún er nú dóttir mín, svaraði Porof, °g nianni ber eigi að hrósa sínum eigin börn- l"n, en í alvöru og sannleika sagt, þá er hún t°gur. Hreifynjan þagði hugsandi nokkra stund. Hafði hún ekki ást á neinum? spurði hun síðan. essi mjög svo kvenlega spurning virtist ^atula manninum góður fyrirboði. . ^et’ Hú. Fyrir þeirri ógæfu hlífði Drott- 11 "okkur. Htin elskaði engan. Hún er enn- þá ung að árum og þekkti ekki svo mikið sem skugga hins illa. Móðir hennar ól liana vel upp. Þegar Porof minntist eiginkonu sinnar sál- ugu, kom sársaukasvipur á andlit lians, en liann bældi niður þá geðshræringu sína. Greif- ynjan tók eftir því og skildi vel þögn hans. — Heyrið þér, sagði liún. Það, sem þér hafið sagt, er sérstaklega alvarlegt. Komið til mín á morgun, og takið dóttur yðar með. — Eins og yðar náð þóknast, sagði Porof og stóð upp, en mætti ég gerast svo djarfur að biðja yður eins? — Hvers? spurði greifynjan, sem óttaðist, að hann ætlaði að hiðja um peninga, en það liefði fallið henni mjög illa í geð. — Þess, að þér minnist ekki á það við neinn, hvern áhuga þér berið í brjósti fyrir málefnum dóttur minnar. —- Hví þá það? sjnirði greifynjan hissa. — Afsakið dirfsku mína, yðar náð, svar- aði gamli skurðlæknirinn vandræðalaust. Þér hljótið að vita vel, að þeir, sem þér leitið að, lieyra aðlinum til. Þeim hefur tekizt að koma því þannig fyrir, að lögreglan hefur liætt rannsókn í málinu. Ef það nú vitnaðist, að ég liéldi því áfrarn, yrði mér ekki boðnir peningar, heldur yrði annað hvort okkar eða bæði látin liverfa. Greifynjan ókyrrðist lítið eitt. Gamli mað- urinn liélt áfram: — Óhamingjan gerir mann tortrygginn, greifafrú, og við erum ákaflega óliamingju- söm. Fyrirgefið mér liræðslu mína, sem ef til vill er aðeins ímyndun, en verið vissar um, að þó ekki nema einn einasti kæmist á snoðir um, að þér hefðuð tekið okkur að yður, myndum við ahlrei hafa liendur í hári sökudólganna. Porof talaði af svo mikilli festu, að greif- ynjan þóttist fullviss um sannleiksgildi orða lians og hét að uppfylla óskir hans. —- Ég skal gera enn meira, sagði hún. Þér skuluð eigi geta nafns yðar við þjónustufólk- ið. Þegar þér komið á morgun með dóttur vðar, skal yður þegar vera leyfð innganga. Porof þakkaði greifynjunni og dró sig í hlé. Þegar liún var orðin ein, sjnirði hún sjálfa sig, hvort hún hefði eigi of fljótt lagt trúnað á orð manns, sem hún ekkert þekkti. Beiðni hans um að lialda málinu leyndu var

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.