Heimilisblaðið - 01.09.1947, Blaðsíða 32
188
HEIMILISBLAÐIÐ
— Nei, það er rétt. Megi þá hamingjan
lijálpa okkur! Blessaður, legðu niður þenna
fýlxtsvip. Þú ert einna líkastur líkneski höf-
uðsmannsins Don Juans, eins og þú lítur
út núna!
Gretsky snerist á liæli og ætlaði að fara.
Félagi lians stöðvaði hann.
— Komdu í kvöld til systur minnar, „hinn-
ar glæsilegu Adínu“, eins og Klineus hers-
höfðingi hæði segir og ímyndar sér. Hann
talar í Ijóðum, alveg eins og ég sjálfur. Systir
mín er inn undir hjá yfirlögreglustjóranum.
Þú ]>arft ekki að setja upp neinn svip. Ég
á aðeins við, að hún getur vafið honum um
fingur sinn, og liann sleikir út um eins og
köttur, sem sér rjómaskál standa uppi á
hárri hillu. Hún stendur of hátt, vinur minn,
en sleiktu bara út um! Glapsýnin gleður
þegar eigi er um raunveruleikann að ræða.
Gretsky gat ekki stillt sig tun að lilæja.
Hann hugsaði að vísu um leið, að kötturinn
stykki stundum svo liátt, að hann velti rjóma-
skálinni, en sem betur fór geymdi hann þá
athugasemd sína.
Seint um kvöldið fór hann þó til Adínu
furstynju. Hún tók þetta kvöld á móti gest-
um, að lokinni ítalskri óperu í leikhúsinu.
Það var skeggrætt og daðrað í ríkum mæli.
Allir meðlimir lífvarðarins og allar liinar
fögru heimskonur aðalsins skemmtu sér við
að leika með ástríðurnar og hneykslin, án
þess þó að lenda nokkurn tíma inn á liálar
brautir.
Adína var laus við allar grunsemdir —
jafnvel vina sinna og vinkvenna, og það setn
kynlegt var, en þó áreiðanlegt: 1 liúsi henn-
ar, þar sem svo mörg áliættuorð féllu, fór
aldrei frani neitt syndsamlegt frá siðferðilegu
sjónarmiði. Þar reikuðu aðeins spjátrungar
í sama pentilega ásigkomulaginu og Rezof
hafði lýst Klineusi fyrir Gretsky — og struku
skeggið, um leið og beir skoðuðu hinar fögru,
litlu rjómaskálar hátt uppi á hillunum.
Kannske, þegar öll kurl koma til grafar, að
ein og ein þeirra liafi oltið og farið í mola,
en það kemur ekki sögu vorri við.
— Hugsaðu þér, Adína, sagði Rezof og
stöðvaði systur sína, sem var á fleygiferð til
og frá. Hugsaðu þér bara, einn okkar ]>ótt-
ist þekkja aftur hið saklausa fórnardýr, þú
skilur.
— Einn ykkar, það er sem sé ekki þú?
— Ónei, ég þekki hana ekki nóg til þeSS
að vera fær um að þekkja hana aftur.
Adína svaraði liinum skinhelga svip bróðuf
síns með augnaráði, sem enginn annar eða
önnur liefði getað eftir líkt, og um lel®
og liún gaf lionum vel úti látið liögg
hlævæng sínum, sagði hún: — Heimsking1,
Hver var þá svo lieppinn að geta þekkt hana
a|tur?
— Ó, systir. Það er leyndarmál Rómverj'
ans, leyndardómur leiksins. Þú mátt senda
mig út í opinn dauðann, og ég mun þó ekki
segja það.
Hann flutti mál sitt með svo miklurn ákafa*
að hann beindi að sér afbrýðisamri athvgk
Klineusar hershöfðingja. Er Iiann sá, að þat
var aðeins Rezof, lét hinn liáttsetti enibselA
ismaður brýnnar síga, en færði sig þ° *
námunda við hina guðdómlegu Adínu.
-— Hershöfðingi, sagði Rezof, skyndileg3
gripinn af ómótstæðilegri löngun til að freinja
einhverja heimsku. Hafið þér heyrt geti
um glæpamenn, sem gefa sig fram sjálfvilj'
ugir til ]>ess að hindra grunsemdir lögreg^'
unnar?
Hershöfðinginn liristi vantrúaður liöfuði
Þess konar bragð fannst lionum liættulegríl
en svo, að það væri oft notað.
— Já, en þeir eru til, liershöfðingi. ^elt
finnast svo sannarlega, sem ég er til. Hér er
nú til dæmis ég. Ég grátbæni yður að setja
mig í fangelsi í nótt, og það, sem ég síða1]
kann að segja, verður einungis í því sk)’111
að sleppa frá fórnarlambi mínu, sem ofs£ekir
mig.
— Hver skollinn, sagði hershöfðingim1
tók nú þátt í gamni hans. Og livert er fórnar
lamb yðar?
— Kona — kona, endurtók Rezof llie
svo kynlegum lireim í röddinni, að veiH11
fólkið, sem safnazt liafði í kringum þá, skelÞ1
upp úr. Hershöfðingi, frelsið mig, bara þeSS^
einu nótt. Ég er hræddur um, að hún þekkl
mig aftur.
— Það er sem sé rán af grímudansle1*4'
spurði Klineus.
-— Já, liérumbil. Hann þarna líka, saö 1
Rezof, næstum því eins hrifinn af orðu111
sínum og liann kvöldið góða liafði verið a
kampavíninu. Sjáið Gretsky þarna, það steu°